Við Íslands bláu fjöll

stefan bogi x2014Í dag er flóttamannastraumurinn frá Sýrlandi stærsta mál heimsfréttanna. Það er út af fyrir sig gott því að oft hafa heimsfréttirnar verið uppfullar af fréttum sem skipta minna máli en þetta.

Lesa meira

Í upphafi skyldi endinn skoða

eidur ragnarsson mai2014Á fyrsta fundi bæjarstjórnar Fjarðabyggðar eftir sumarfrí sátu einungis konur í tilefni af 100 ára afmæli kostningarrétti kvenna.

Lesa meira

Krókur á móti bragði íslenska sumarsins

kristborg boel steindorsdottir skorinÉg las mikið þegar ég var unglingur. Andaði hálfpartinn að mér hverri bókinni á fætur annarri. Amma Jóhanna átti stórt bókasafn sem ég leitaði mikið í og lá gjarnan löngum stundum í sófanum hjá henni og las.

Lesa meira

Um kvennafundi og karlaklúbba

Esther Ösp Gunnarsdóttir1Ræða flutt á bæjarstjórnarfundi í Fjarðabyggð, 13. ágúst 2015. Á fundinum var 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað og hann sátu því aðeins kvenkyns bæjarfulltrúar.

Lesa meira

Ísland – mest í heimi

thrainn larusson valaskjalf nov14Það er mikil fáfræði að tala um ferðaþjónustu á Íslandi sem eina atvinnugrein og tala síðan jafnvel um metnaðarleysi í „stéttinni"! Tilfellið er að það eru gríðarlega margar atvinnugreinar í þessum atvinnuvegi sem ferðaþjónustan er og það fer óstjórnlega í taugarnar á mér þegar allir eru settir undir einn hatt eins ólíkar og greinarnar eru.

Lesa meira

Getum við hýst flóttafólk á Hallormsstað?

dagur skirnir odinsson webEins og svo margir Íslendingar þá finnst mér sorglegt að fylgjast með fréttum af ástandi flóttafólks frá Sýrlandi og hafa það á tilfinningunni að ég geti ekki gert neitt sem skiptir alvöru máli.

Lesa meira

Framtíðin étur börnin sín

gunnarg april1306Tæpur helmingur þeirra fyrirtækja sem tekinn er til gjaldþrotaskipta er yngri en sex ára gamall. Sambönd fólks, hópa og annarra ganga í gegnum mismunandi þroskaskeið. Mesta fjörið er fyrst þegar sköpunin ræður ríkjum og spennan er allsráðandi, menn eru að kynnast og ganga saman í átt til framtíðar. Sköpunin fer að bera árangur og svo kemur stöðugleikinn. Hann er erfiðastur því menn festast í örygginu, sköpunin dvínar og árangurinn sömuleiðis. Í kjölfarið fylgir annað hvort gjaldþrot eða menn finna sköpunargleðina aftur og bjarga sér.

Þessi lífkúrfa á við um stjórnmálaflokka rétt eins og önnur félög eins og flokksmenn í Bjartri framtíð fá nú að kynnast.

Lesa meira

Fjarðarheiðargöng: Samantekt með leiðréttingum vegna ummæla Ólafs Guðmundssonar

seydisfjordur april2014 0006 webÍ útvarpsþættinum Bítið á Bylgjunni þann 14. júlí 2015 mætti Ólafur Guðmundsson frá FÍB í viðtal, en hann er varaformaður stjórnar félagsins. Vegna umfjöllunar hans um Fjarðarheiðargöng og vegalengdir í mögulegum jarðgangakostum á Austurlandi vill bæjarráð Seyðisfjarðar koma eftirfarandi á framfæri.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.