Þarf að segja hvað rauðu tölurnar þýða: Ekki verið að gefa Fjarðaáli slaka

alver alcoa april2013Formaður eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar Fjarðabyggðar segir skorta á að upplýsingar um flúormengun séu settar í samhengi sem almenningur skilur. Ekki sé verið að gefa Alcoa Fjarðaáli neinn slaka eða gagnrýna eftirlitsaðila þegar óskað sé eftir ítarlegri framsetningu gagna. Umhverfisstofnun og Matvælastofnun telja sig hafa sýnt af sér fagmennsku í upplýsingagjöf í tengslum við málið.

Lesa meira

Voyager tók stefnuna í suður: Vonandi kemur enginn út í tapi

Voyage seydisfj2Skemmtiferðaskipið Voyager tók stefnuna til suðurs en það hætti við að leggjast að bryggju á Seyðisfirði á laugardag vegna veðurs. Vonast er til að ferðaþjónustuaðilar sem þurftu að bregðast skjótt við til að undirbúa komu skipsins beri ekki fjárhagslegan skaða að.

Lesa meira

Minni afli í júlímánuði á Austfjörðum

hb grandi vpfj agust14 0013 webUm 15% minni afla var landað á Austfjörðum miðað við sama mánuð en í fyrra. Makríll og síld eru uppistaða aflans. Á sama tíma og löndun í flestum höfnum dregst saman eykst hún verulega á Vopnafirði.

Lesa meira

Tvær nýjar sýningar opna í Breiðdalssetri

breiddalsvik2008Í dag opna tvær nýjar sýningar í Breiðdalssetri. Annars vegar jarðfræðisýning sem byggir á væntanlegri handbók um jarðfræði Austurlands og hins vegar ljósmyndasýning um uppbyggingu Breiðdalsvíkur.

Lesa meira

Landeigendur vilja nýjan veg utar í Berufirði

berufjardarbotn oxi vegkortLandeigendur jarða fyrir botni Berufjarðar vilja að valin verði veglína utar í firðinum fyrir nýjan veg um fjörðinn heldur en er í gildandi aðalskipulagi Djúpavogshrepps. Þeir segja tillöguna lagða fram til að skapa sátt um veginn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar