Enginn viðbótarbyggðakvóti á Breiðdalsvík: Íbúum finnst þeir hafa verið hafðir að fíflum

breiddalsvik1 ggBreiðdælingar eru afar ósáttir við þá ákvörðun Byggðastofnunar að úthluta engum viðbótarbyggðakvóta í sveitarfélagið. Umsóknir frá staðnum komust í úrtak en þóttu að lokum ekki nógu góðar. Þeir eru ósáttir við vinnubrögð stofnunarinnar sem stóð fyrir íbúaþingi daginn áður en tilkynningin barst.

Lesa meira

Hálendisvegur: Mikilvægara að byggja fyrst upp innan fjórðungs?

halendisvegur kortAustfirskir sveitarstjórnarmenn virðast almennt áhugasamir um uppbyggingu hálendisvegar á milli Austurlands og Suðurlands fyrir norðan vatnajökull. Sumir telja þó mikilvægara að byrja fyrst á að byggja upp samgöngur innan fjórðungs.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Hanna Birna felldi enn eitt karlavígið með hvelli

hanna birna kristjansdottir nov13Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, varð í dag fyrst íslenskra kvenna til að sprengja fyrir jarðgöngum þegar hún sprengdi fyrsta haftið fyrir nýjum Norðfjarðargöngum. Hún segir mörg verkefni bíða á samgöngusviðinu á næstu árum.

Lesa meira

Nýtt beltatæki Landsnets reyndist vel á Hallormsstaðarhálsi

beltataeki landsnet webSérútbúið beltatæki fyrir vinnu við háspennulínur og möstur sem Landsnet hefur fest kaup á kom að góðum notum á Hallormsstaðarhálsi á dögunum þegar skipta þurfti um brotna einangra og lagfæra leiðara á Fljótsdalslínu 2.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Fyrsta haftið sprengt - Myndir

nordfjardargong bomba 0063 webSegja má að framkvæmdir við ný Norðfjarðargöng hafi formlega hafist í dag þegar Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, sprengi fyrsta haftið í göngunum. Fjölmenni lagði leið sína að sprengjustaðnum í Eskifirði í dag.

Lesa meira

Metaðsókn í gestavinnustofur Skaftfells

skaftfell gestavinnustofaTæplega 200 manns sóttu um að komast að í gestavinnustofum menningarmiðstöðvarinnar Skaftfells á Seyðisfirði á næsta ári en umsóknarfresturinn rann út fyrir skemmstu. Aldrei hafa fleiri sóst eftir að dveljast í vinnustofunum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.