Bryndís Skúladóttir landvörður kom úr Kverkfjöllum í nótt: Ákveðinn léttir að fara en líka söknuður að yfirgefa svæðið

Bryndis skuladottirJarðskjálftahrinan við Bárðarbungu heldur áfram og eru hræringarnar túlkaðar svo samkvæmt fréttum að kvika streymi upp undir Bárðarbungueldstöðina og leiti síðan út í innskotsgang til norðausturs undir Dyngjujökli. Bryndís Skúladóttir landvörður Vatnajökulsþjóðgarðs á austursvæði í Kverkföllum hefur verið á svæðinu að undanförnu en var kölluð heim eftir að ákveðið var að almannavarnir ákváðu að rýma svæðið í gærkvöldi.

Lesa meira

Vinna að uppbyggingu Þokuseturs og þokustíga á Austurlandi

thokumenn cutFélagarnir Hilmar Gunnlaugsson, Ívar Ingimarsson og Hafliði Hafliðason hafa nú um nokkurt skeið unnið að uppbyggingu miðstöðvar þokurannsókna, sagna úr lífi og leik Íslendinga (Austfirðinga) er tengjast þokunni og fróðleiks um þoku, eðli hennar og áhrif.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Þriggja kílómetra áfanganum náð

agust20082014 1Í lok síðustu viku var búið að grafa yfir 3 km af áætlaðri heildarlengd nýrra Norðfjarðarganga, eða rétt um 40% þeirra 7.566 metra sem verða grafnir í bergi. Um tveir þriðju hlutar þessa hafa verið grafnir Eskifjarðarmegin, en um þriðjungur í Fannardal.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.