FSN fékk ný tæki fyrir rúmar sjötíu milljónir króna

fsn_gjafir_april13_web.jpgVelferðarráðherra tók í síðustu viku á móti gjöfum sem Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað (FSN) hafa borist undanfarið ár. Samanlagt verðmæti gjafanna nemur yfir 70 milljónum króna. Fleiri tæki á sjúkrahúsinu þarfnast endurnýjunar fljótlega.

Lesa meira

Steingrímur J: Aðalvandamálið er að menn greiða annað slagið atkvæði eins og vitleysingar

steingrimur_j_sigfusson_me13.jpg
Helsta vandamál Alþingismanna er hvernig þeir greiða atkvæði, ekki að þeir sitji hjá segir oddviti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðausturkjördæmi. Búið er að koma á jafnvægi í ríkisfjármálum þannig að hægt sé að byggja upp til framtíðar. Þar eigi að setja velferðarkerfið í forgang.

Lesa meira

Sundabúð í hendur Vopnfirðinga: Léttir að við fáum að verða gömul hér heima

sundabud_samningur_web.jpgVopnafjarðarhreppur er tekinn við rekstri dvalarheimilisins Sundabúðar. Um er að ræða tveggja ára verkefni með stuðningi velferðarráðuneytisins. Á tímabili leit út fyrir að hjúkrunarheimilinu yrði lokað vegna niðurskurðarkröfu. Því var afstýrt og segja Vopnfirðingar að þeim sé létt yfir að málið sé í höfn.

Lesa meira

Ásta Kristín: Gerum ekkert fyrr en hagvöxtur eykst

asta_kristin_sigurjonsdottir_2011_2.jpg
Aukinn hagvöxtur er helsta forsenda framfara í íslensku samfélagi og þar með endurbóta í heilbrigðiskerfi og samgöngumálum. Sjálfstæðismenn vilja örva hagvöxtinn til að auka ráðstöfunartekjur heimilanna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar