Einleikurinn Pabbi er dáinn sýndur á Seyðisfirði

pabbi_er_dainn.jpg

Einleikurinn Pabbi er dáinn verður sýndur í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði þriðjuagskvöldið 31. júlí klukkan 20:00. Tveir íslenskir leiklistarnemar ferðast hringinn með leikritið.

 

Lesa meira

Ekkert lögbann á fiskveginn

steinbogi_fiskvegur1_web.jpg
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði hefur vísað frá kröfu landeigenda neðan við svonefndan Steinboga í Jökulsá á Dal að lögbann verði sett á framkvæmdir við fiskveg um Steinbogann.

Lesa meira

Arionbaki styður atvinnulífssýninguna Okkar samfélag

arion_atvinnulifssyning_undirritun_web.jpg

Í vikunni var undirritaður samningur milli Arion banka á Egilsstöðum og sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs um að bankinn verði einn af aðalbakhjörlum atvinnulífssýningarinnar Okkar samfélags sem haldin verður á Egilsstöðum 18. og 19. ágúst.

 

Lesa meira

Eldur kom upp í íbúð á Reyðarfirði

reydarfjordur_hofn.jpg
Par með ungt barn komst út úr íbúð sinni á Reyðarfirði eftir að eldur kom þar upp í gærmorgun. Faðirinn náði að slökkva eldinn áður en slökkviliðið kom á staðinn.

Lesa meira

Lögreglan: Um 300 manns blésu á Borgarfirði

loggutekk_eidar_web.jpg
Tæplega 300 manns blésu í öndunarmæla lögreglunnar áður en þeir keyrðu af stað frá Borgarfirði eystri í gærmorgun að lokinni tónlistarhátíðinni Bræðslunni. Eftir að nokkrir ökumenn höfðu verið stöðvaðir á Héraði ákvað lögreglan að kanna þá alla. Það olli talsverðum töfum á umferð.
 

Lesa meira

Farið fram á lögbann á framkvæmdum við Steinboga

steinbogi_fiskvegur1_web.jpg
Landeigendur neðan Steinbogans í Jökulsá á Dal hafa sent sýslumanni kröfu um að lögbann verði sett á framkvæmdir við laxastiga við bogann. Þeir segja gögn vanta sem sanni að framkvæmdirnar hafi þau áhrif sem ætlast er til. Framkvæmdaaðilar hafa óskað eftir að breytingum á framkvæmdinni sem leyfð var síðasta haust.

Lesa meira

Mótmæla uppsögnum sjúkraliða í Sundabúð

vopnafjordur.jpg

Austurlandsdeild Sjúkraliðafélags Íslands mótmælir harðlega boðuðum uppsögnum sjúkraliða á hjúkrunarheimilinu Sundabúð Vopnafirði og þeim breytingum á rekstrarfyrirkomulagi  hjúkrunarheimilisins  sem Heilbrigðisstofnun Austurlands boðar.

 

Lesa meira

Hallarekstur í Safnahúsinu

minjasafn_ljosmyndasyning_mar11_web.jpg
Milljóna tap varð á rekstri bæði Héraðsskjalasafns Austurlands og Minjasafns Austurlands á síðasta ári. 
 

Lesa meira

Allir stoppaðir og látnir blása við Eiða: Klukkutíma töf á umferð

loggutekk_eidar_web.jpg

Miklar tafir urðu á umferð um Eiðaþinghá eftir hádegi í dag þegar lögreglan stöðvaði alla vegfarendur og lét þá blása. Flestir voru að koma af tónlistarhátíðinni Bræðslunni sem haldin var á Borgarfirði um helgina. Vegfarendur gagnrýna hvernig staðið var að aðgerðum lögreglunnar.

 

Lesa meira

Þorkell hættur hjá Austurbrú eftir aðeins þrjá mánuði í starfi

thorkell_palsson.jpg
Þorkell Pálsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Austurbrúar eftir aðeins þrjá mánuði í starfi. Í tilkynningu segir að samkomulag hafi orðið milli hans og stjórnar um að nýr aðili leiði stofnunina næstu skrefin. Í lok júní sendu starfsmenn stofnunarinnar stjórninni bréf og kvörtuðu undan störfum Þorkels.
 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar