Hefðu átt að hugsa sig tvisvar áður en þau birtu móðgandi umfjöllun um Múhameðstrú
Formaður sóknarnefndar Berunessóknar leggst gegn því að ákvæði um refsingu við guðlasti verði fjarlægt úr almennum hegningarlögum. Nauðsynlegt sé að aðhald sé til staðar.Mikill snjór á Egilsstöðum – Myndir
Egilsstaðabúar, líkt og aðrir Austfirðingar, vöknuðu upp við afar mikinn snjó í morgun. Um hádegi í morgun byrjaði að hvessa og snjóa en eftir kvöldmat bætti verulega í.Ótal verkefni hjá lögreglu og björgunarsveitum í ófærðinni
Töluvert hefur verið um útköll hjá bæði lögreglu og björgunarsveitum á Austurlandi undanfarinn sólarhring vegna mikils fannfergis í fjórðungnum.Austfirðingar í Afríku
Djúpavogsbúinn Aron Daði Þórisson er á ferðalagi um Afríku um þessar mundir og hefur verið mestan part þessa árs. Þar hefur hann ferðast með öðrum Djúpavogsbúa, eða réttara sagt Hamarsdælingi, honum Ugniusi Hervar Didziokas.Síldarvinnslan er menntasproti atvinnulífsins 2015: Verðlaunin skipta fyrirtækinu miklu máli
Í síðustu viku voru menntaverðlaun atvinnulífsins veitt í annað sinn en Menntaverðlaunin eru viðurkenning til fyrirtækja sem staðið sig hafa vel á sviði fræðslu- og menntamála.Sigurður Kári 12 ára býður upp á snjómokstur: Hann er stórhuga og fær gjarnan svona hugmyndir
Þegar blaðamaður Austurfréttar átti leið um sjoppu á Eskifirði fyrir skemmstu vakti athygli hans auglýsing sem hékk þar upp á vegg. Þar var 12 ára strákur að bjóða uppá snjómoksturs þjónustu. Austurfrétt langaði að vita meira um þennan snilling og hringdi í númerið sem kom fyrir á auglýsingunni.Allt á kafi í snjó: Foreldrar á Héraði beðnir um að halda börnum sínum heima
Foreldrar skólabarna á Fljótsdalshéraði eru beðnir um að hafa börn sín heima þar til færð er orðin betri á svæðinu. Gríðarlegt fannfergi hefur safnast þar upp í nótt.