40 ár liðin frá snjóflóðunum í Neskaupstað

40 ar neskaupstadurKyrrðarstund verður í Norðarðarkirkju, laugardaginn 20. desember nk. kl. 15:00, í minningu þess að þá eru 40 ár liðin frá því að snjó óðin féllu í Neskaupstað.

Lesa meira

Gjaldfrjálsar almenningssamgöngur

samgongurBæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur ákveðið að frá og með áramótum verði almenningssamgöngur á Fljótsdalshéraði gjaldfrjálsar. Einhverjar breytingar verða á akstrinum og verða þær kynntar þegar þær liggja fyrir.

Lesa meira

Fljótsdalshérað fær gullmerki PWC

Gullmerki pwcLokaniðurstaða PricewaterhouseCoopers (PWC) vegna jafnlaunakönnunar (könnunar á kynbundnum launamun) sem fyrirtækið vann fyrir Fljótsdalshérað var lög fram á fundi bæjarráðs 15. desember síðastliðin. Áður var búið að kynna frumskýrsluna, en síðan hefur PWC unnið að loka- frágangi og afstemmingum.

Lesa meira

RARIK: Að meðaltali ein bilun á hverjum 100 árum sem gerir aflspenni óstarfhæfan

bdalsvik hh1Bilanir í aflspennum eins og sú sem olli sólarhringsrafmagnsleysi á Breiðdalsvík í vikunni eru afar fátíðar. Senda varð spenni úr Reykjavík þar sem ekki var fært frá Akureyri. Varaaflstöð Austurlands er enn staðsett á Þórshöfn þar sem hættu á hamfaraflóði í Jökulsá á Fjöllum hefur ekki verið aflýst.

Lesa meira

Rafmagnslaust á Jökuldal

raflinur isadar landsnetRafmagn komst aftur á á Jökuldal laust fyrir hádegi en þar hafði verið straumlaust síðan á sjöunda tímanum í morgun. 

Lesa meira

RARIK: Ekki hægt að hafa spenna á lager um allt land

bdalsvik hh2Rafmagnslaust hefur verið í Breiðdal eftir að spennir gaf sig þar um klukkan tvö í gær. Beðið er eftir nýjum spenni frá Reykjavík. Ekki er til staðar færanleg vararafstöð á Austfjörðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar