Heimahjúkrun og rekstur Sundabúðar áfram á hendi Vopnfirðinga

Kristjan-Thor-og-Olafur-Aki sundabud14Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnarfjarðarhrepps, undirrituðu í dag endurnýjaðan samning sem felur í sér að Vopnafjarðarhreppur mun áfram sjá um rekstur hjúkrunarheimilisins Sundabúðar og heimahjúkrunar í sveitarfélaginu. Að auki var veitt heimild fyrir rekstri eins dagdvalarrýmis í húsnæði Sundabúðar.

Lesa meira

Sumarhiti á Skjaldþingsstöðum

vopnafjordur 2008 sumarSumarhiti mældist víða á Austfjörðum í dag þrátt fyrir að á dagatalinu standi desember. Hæst fór hitinn í sextán stig á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði.

Lesa meira

Kostnaður af garnaveikinni fellur á bændur

lombBændur bera sjálfir kostnað af aðgerðum vegna garnaveiki sem greindist nýverið á Fljótsdalshéraði. Veikin leggst á jórturdýr en á ekki að vera hættuleg mönnum.

Lesa meira

Róleg nótt hjá sjúkraflutningum

nesk jan12 webSíðastliðinn sólarhringur hefur verið fremur rólegur hjá austfirskum sjúkraflutninga- og slökkviliðsmönnum.

Lesa meira

Gáfu HSA hnoðþjark

lucas afhendingForsvarsmenn Ungmennafélagsins Ássins færðu nýverið Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum Lucas hnoðþjark sem safnað var fyrir á árinu.

Lesa meira

Dýralæknamál: Ráðherra skoðar stöðuna á nýju ári

sigurdur ingi johannsson mai14Ráðherra landbúnaðarmála mun skoða fjárveitingar til dýralæknamála þegar nýtt ár verður gengið í garð. Matvælastofnun hefur farið fram á aukið fjármagn en erfitt hefur reynst að manna dýralæknastöður á Austurlandi og í Þingeyjasýslum.

Lesa meira

Róleg jól hjá lögreglunni

logreglanJólahátíðin var róleg hjá austfirskum lögregluþjónum. Það var svarið hjá yfirlögregluþjónunum tveimur þegar haft var samband við þá í morgun.

Lesa meira

Tómas Árnason látinn

tomas arnasonTómas Árnason, fyrrum þingmaður og ráðherra frá Seyðisfirði, lést á Landsspítalanum á aðfangadag, 91 árs að aldri.

Lesa meira

Aldrei fleiri hreindýr verið keyrð niður á einu ári

Hreindyr 3horn webNáttúrustofa Austurlands varar ökumenn á Austurlandi við hreindýrum á vegum á Austurlandi í skammdeginu. Yfir þrjátíu dýr hafa lent fyrir bíl það sem af er ári og hafa aldrei verið fleiri dýr verið keyrð niður á einu ári.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.