B og D ræða saman um áframhaldandi samstarf á Seyðisfirði

vill jons abba sfk des13Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur ræða saman um áframhaldandi meirihlutasamstarf á Seyðisfirði. Seyðisfjarðarlistinn hefur lagt til að ekki verði prófað að skipta bæjarstjórninni eftir línum meiri- og minnihluta.

Lesa meira

Hákon efstur í Breiðdal: Dræm kjörsókn

bdalsvik hh2Hákon Hansson, dýralæknir, varð efstur í kjöri til sveitarstjórnar Breiðdalshrepps. Aðeins um helmingur þeirra sem voru á kjörskrá nýtti atkvæðisrétt sinn.

Lesa meira

Fjarðabyggð: Allir listar með þrjá menn

mjoifjordur webÖll framboðin í Fjarðabyggð koma að þremur mönnum í bæjarstjórn Fjarðabyggðar. Framsóknarflokkurinn vinnur mann af Sjálfstæðisflokknum en listarnir mynda meirihlutann.

Lesa meira

Meirihlutaviðræður í Fjarðabyggð ganga vel

xd nesk mai14Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur ræða saman um áframhaldandi meirihlutasamstarf í Fjarðabyggð. Oddviti Sjálfstæðismanna segir vilja kjósenda nokkuð skýran um að þeir styðji meirihlutann áfram.

Lesa meira

Á- og B-listar ræða saman á Fljótsdalshéraði

ab meirihluti gj sbsFlokkarnir sem mynda núverandi meirihluta á Fljótsdalshéraði ræða saman um áframhaldandi samstarf. Oddviti Framsóknarflokksins segist túlka niðurstöður kosninganna á laugardag sem stuðningsyfirlýsingu við sitjandi meirihluta.

Lesa meira

Aurskriða í Fljótsdal: Ánægður með að vera lifandi

aurskrida glumsstadir 01062014 webJón Þór Þorvarðarson, bóndi á Glúmsstöðum I í Fljótsdal, stóð á bæjarhlaðinu þegar aurskriða féll niður fjallshlíðina í gær. Skriðan fór sitt hvorum megin við fjárhúsin á bænum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar