16. september 2025
Hvetja innviðaráðherra á nýjan leik að flýta uppbyggingu Suðurfjarðavegar
Alþingismennirnir Njáll Trausti Friðbertsson, Vilhjálmur Árnason og Þorgrímur Sigmundsson, hafa á ný lagt fram áskorun til innviðaráðherra að flýta uppbyggingu Suðurfjarðavegar svo að hönnun og útboð verksins fari fram á yfirstandandi kjörtímabili.