Fréttir
Skattheimta á skemmtiferðaskip hefur miður góð áhrif á umferð til hafna Austurlands
Viðbrögð ráðamanna skipafélaga sem reka skemmtiferðaskip við þeim fréttum að samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sé ekki dregið duglega úr því háa innviðagjaldi sem sett var á um áramótin af hálfu síðustu ríkisstjórnar eru miður góðar. Samtöl á stórri skemmtiferðaskipakaupstefnu þess vegna erfið að sögn sveitarstjóra Múlaþings.