Fréttir
Bænastund og mótmæli vegna stríðsins í Úkraínu á Egilsstöðum
„Ég er hálf rússnesk og hálf úkraínsk sjálf en það er ekkert sem afsakar þessa innrás inn í landið og fjölskyldan mín, sem býr í grennd við Kænugarð, leitar nú leiða til að koma systur minni með lítið barn, út úr landinu sem fyrst,“ segir Alona Perepelytsia, danskennari á Egilsstöðum.