23. febrúar 2022
Sýnatökubreytingar í kjölfar afléttinga takmarkana vegna Covid
Frá og með miðnætti annað kvöld falla niður allar takmarkanir innanlands vegna Covid-19 samkvæmt tilkynningu frá stjórnvöldum. Það merkir þó nokkrar breytingar hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands.