14. febrúar 2022
Þreifingar um vindmyllugarð í Fljótsdalshreppi
Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps skoðar nú hvort sveitarfélagið mun skrifa undir viljayfirlýsingu við Orkugarð Austurlands vegna fyrirhugaðs vindmyllugarðs sem síðarnefnda félagið vill skoða að setja upp í hreppnum.