Fréttir Eiga enn eftir að meta tjónið á sjóvarnargörðum á Vopnafirði Starfsmenn hafnadeildar Vegagerðarinnar eiga enn eftir að fara yfir og fullmeta tjónið sem varð á sjóvarnargörðum við Vopnafjörð í byrjun janúar.
Fréttir Rannsaka líðan íbúa á Seyðisfirði í kjölfar hamfaranna 2020 „Rannsókn sem þessi er mikilvæg því það skiptir miklu máli hvaða áhrif hamfarir á borð við þær sem áttu sér stað hafa haft á líðan íbúa í bænum,“ segir Urður Gunnarsdóttir, verkefnastýra hjá Austurbrú.