22. febrúar 2022 Engin lögregla milli Fáskrúðsfjarðar og Hornafjarðar Enn hefur ekki verið fyllt í stöður lögreglu á Djúpavogi eins og raunin var fram til ársins 2020 en þetta gagnrýnir heimastjórn bæjarins og vill betrumbætur.