09. febrúar 2022
Skora á Fjarðabyggð að koma til móts við öll kyn í Verkmenntaskóla Austurlands
Trans, intersex og kynsegin fólk situr ekki við sama borð og aðrir nemendur við Verkmenntaskóla Austurlands að mati jafnréttisteymis skólans. Biðlað er til Fjarðabyggðar að gera bragarbót á.