27. desember 2021
Áform um vatnsverksmiðju á Borgarfirði eystra í biðstöðu vegna Covid
„Það er með þetta eins og ferðaþjónustu og margt annað að Covid hefur breytt öllum forsendum að svo stöddu,“ segir Arngrímur Viðar Ásgrímsson, einn eigenda Vatnworks Iceland, sem lengi hefur áformað byggingu vatnsverksmiðju á Borgarfirði eystri í samvinnu við indverskan aðila.