Jarðfræðingar hefja gulleit á Vopnafirði: Algjörar frumrannsóknir

Fjórir jarðfræðingar eru væntanlegir til Vopnafjarðar um helgina til að kanna jarðfræði svæðisins fyrir frekar gullleit og jafnvel gullvinnslu. Framkvæmdastjóri Iceland Resources segir um algjöra frumrannsókn að ræða sem óvíst sé hver stefni í framhaldinu.

Lesa meira

Fljótsdalur: Búskaparhæfar jarðir eiga að vera setnar

Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps átelur meðferð kirkjujarðarinnar á Valþjófsstað eftir að prestssetrið var lagt af þar. Jörðin var auglýst og henni úthlutað til ábúðar í mánuðinum.

Lesa meira

Tilraunaverkefni með aukna ábyrgð hjúkrunarfræðinga gengur vel

Tilraunaverkefni sem hrint var af stað á heilsugæslunni á Egilsstöðum eftir áramótin með aukna ábyrgð hjúkrunarfræðinga hefur gefist vel. Þeir sem hafa samband við heilsugæsluna fá fyrst svar frá hjúkrunarfræðingi sem metur hvort þörf sé á aðstoð læknis eða getur leyst málin.

Lesa meira

Ákærður fyrir að vigta ekki fiskinn í soðið

Lögreglustjórinn á Austurlandi hefur ákært skipstjóra á smábát fyrir að landa um hálfu tonni af óslægðri ýsu framhjá vigt. Hann ætlaði fiskinn handa sér og áhöfn sinni í soðið.

Lesa meira

Yngri, kraftmeiri og fjölbreyttari Vopnafjörður

Veljum Vopnafjörð er verkefni þar sem Vopnafjarðarhreppur og íbúar taka höndum saman um að virkja þann kraft sem býr í Vopnfirðingum, til að efla byggð til framtíðar. Kjörorð verkefnisins eru: YNGRI Vopnafjörður! KRAFTMEIRI Vopnafjörður! FJÖLBREYTTARI Vopnafjörður! Í merki verkefnisins eru þrjár stjörnur, sem tákna þessi þrjú orð. Auk þess er lögð áhersla á jákvætt hugarfar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.