Steingrímur J.: Við hækkuðum ekki skatta af mannvonsku

steingrimur j sigfusson okt14 2Steingrímur J. Sigfússon, oddviti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðausturkjördæmi, lýsir miklum áhyggjum af þeirri stefnu sem sitjandi ríkisstjórn hafi markað með fjárlagafrumvarpi næsta árs. Hann segir greinilegt að menn séu lagðir aftur af stað til áranna 2003-7.

Lesa meira

Fjárhópur í sjálfheldu í miklum vatnavöxtum í Skriðdal

kindur skridal sjalfhelda 2014 koh webRíflega fjörutíu kindur eru strandaglópar úti í Grímsá í Skriðdal sem vaxið hefur gríðarlega í mikilli rigningu undanfarinn sólarhring. Eigandi kindanna segir ekkert ama að þeim og bíður þess að vatnið í ánni minnki.

Lesa meira

Austurbrú: Meira hefur farið úrskeiðis en menn reiknuðu með

austurbru 30092014 0068 webFyrrum fulltrúi sveitarstjórnarmála hjá Austurbrú telur að ekki sé nóg gert til að aðgreina starf Sambands sveitarfélaga á Austurlandi og Austurbrúar í nýju skipuriti stofnunarinnar. Ánægja virðist með tillögur um breytt skipulag stofnunarinnar sem samþykktar voru mótatkvæðalaust á framhaldsaðalfundi í síðustu viku.

Lesa meira

Tekjur af hreindýrum duga ekki fyrir rannsóknum Náttúrustofu Austurlands

hreindyr vor08Heildartekjur eftirlitsaðila og landeigenda af sölu hreindýraveiðileyfa á síðasta ári voru rúmar 133 milljónir króna. Kostnaður Náttúrustofu Austurlands og Umhverfisstofnunar af rannsóknum er áþekkur en Náttúrustofan þarf að afla sértekna til að mæta kostnaðinum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.