Airbnb á Austurlandi: 32 íbúðir eða hús til leigu í þéttbýli
Airbnb er vefsíða sem gerir fólki kleift að leigja út íbúðir sínar til ferðamanna í skemmri eða lengri tíma. Síðan nýtur síaukinna vinsælda á meðal Íslendinga sem sjá tækifæri í að leigja húsnæði sitt út tímabundið á meðan þeir fara sjálfir að ferðast eða fjárfesta í íbúðum til þess eins að leigja þær út.Heitavatnslaust á Egilsstöðum í dag
Lokað verður fyrir heita vatnið á veitusvæði Hitaveitu Egilsstaða og Fella austan Lagarfljóts eftir hádegi í dag og fram á kvöld vegna tengivinnu við stofnlögn.Sögulegur bæjarstjórnarfundur
Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna, munu konur skipa hvert sæti á næsta fundi bæjarstjórnar Fjarðabyggðar - sem fram fer i dag.Greiðslukerfi lá niðri: Raðir mynduðust við hraðbanka
Bilun kom upp fyrr í dag í greiðslukerfi fyrirtækisins Verifone, sem áður hét Point. Bilunin hafði þær afleiðingar að fjölmargar verslanir og fyrirtæki gátu ekki tekið við greiðslu með greiðslukortum. Biðraðir hafa myndast við hraðbanka víða um land af þessum sökum.