Tekjur Austfirðinga 2015: Borgarfjörður eystri

borgarfjordur juli15Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Lesa meira

Tæplega 3000 farþegar komu með Costa Fortuna til Seyðisfjarðar

20150726 072349Skemmtiferðaskipið Costa Fortuna kom til Seyðisfjarðar síðastliðinn sunnudag með tæplega 3000 farþega. Þetta er í annað sinn í sumar sem þetta gríðarstóra skip leggst við bryggju á Seyðisfirði, en aldrei hafa fleiri farþegar komið með skemmtiferðaskipi til Seyðisfjarðar í einni ferð. Jóhann Hansson, hafnarvörður á Seyðisfirði, segir ekkert vandamál að taka á móti þessum fjölda farþega.

Lesa meira

Sjómanni dæmdar 4,4 milljónir í vangoldin laun

heradsdomur austurlands hamar 0010 webHéraðsdómur Austurlands dæmdi nýverið útgerð til að greiða sjómanni á smábát 4,4 milljónir auk dráttarvaxta í vangoldin laun og fyrir ólögmæta uppsögn. Með dóminum er meðal annars staðfest að tiltekinn kjarasamningur bindur atvinnurekendur í tiltekinni grein eða starfssvæði óháð aðild að kjarasamningsgerð.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2015: Fljótsdalshreppur

fljotsdalur sudurdalurAusturfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Lesa meira

Eskja undirbýr nýtt athafnasvæði

eskifjordur eskjaEskja hf. á Eskifirði hefur sótt um nýtt athafnasvæði til að byggja upp frekari starfsemi tengda fyrirtækinu neðan við núverandi fiskimjölsverksmiðju. Nota á tækifærið meðfram gerð Norðfjarðarganga til að byggja svæðið upp þótt ekki sé ákveðið hvað verði byggt þar upp.

Lesa meira

Fámennasta Bræðsluhelgi frá 2011?

braedslan 2015 0140 webVegagerðin áætlar að um 5700 manns hafi heimsótt Borgarfjörð eystri í síðustu viku í tengslum við tónlistarhátíðina Bræðsluna. Það er nokkru færri en undanfarin ár.

Lesa meira

Gullbergsfjölskyldan borgar hæstu skattana eystra

adolf gudmundsson okt14Þrír af fyrrum eigendum útgerðarfélagsins Gullbergs á Seyðisfirði eru á meðal þeirra tuttugu sem greiða hæstu opinberu gjöldin samkvæmt yfirliti frá ríkisskattstjóra um álagningu einstaklinga.

Lesa meira

Nýr kjarasamningur undirritaður hjá Alcoa Fjarðaáli

Kjarasamningur Fjardaal 2015 undirritadur webNýr kjarasamningur var undirritaður hjá Alcoa Fjarðaáli þann 17. júlí. Samningurinn er á milli AFLs starfsgreinafélags, Rafiðnaðarsambands Íslands og Alcoa Fjarðaáls og gildir hann til fimm ára. Enn eiga þó starfsmenn Fjarðaáls eftir að greiða atkvæði um samninginn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.