Austurfrétt barst veður af því að hestar væru lausir í þéttbýli á Egilsstöðum um fimmleytið í dag. Blaðamaður fór á vettvang og þá var blessunarlega búið að ná hestunum í taum efst á Fagradalsbrautinni.
Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði var kölluð út upp úr hádegi í dag vegna bíls sem var fastur út í miðri Austdalsá en í bílnum voru tveir farþegar auk bílstjóra.
Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.
Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.
Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, borgar helmingi minna í opinber gjöld í ár heldur en í fyrra. Aðalástæðan er að auðlegðarskattur er fallinn úr gildi.
Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.
Óljóst er hvað verður um vikublaðið Austurland eftir að Vefpressan ehf. yfirtók útgáfufélag þess Fótspor. Ritstjórinn segist ekki enn hafa heyrt í nýjum eigendum.
Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.
Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.
Óhapp varð í Reykjavíkurhöfn í gær, þegar unnið var að vélarviðgerðum í skipi Síldarvinnslunnar, Birtingi NK-124. Síldarvinnslan sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem fréttaflutningur af atvikinu er gagnrýndur. Engir fjölmiðlar höfðu samband við skipstjóra Birtings eða aðra úr áhöfn sem voru á staðnum og einungis RÚV hafði samband við framkvæmdastjóra Síldarvinnslunnar, eftir að hafa áður birt rangar fréttir af atburðarásinni.