Sýknaður af ákæru um fjársvik: Hafði ekki efni á að borga þegar á reyndi

heradsdomur austurlands hamar 0010 webHéraðsdómur Austurlands hefur sýknað karlmann á þrítugsaldri af ákæru um fjársvik með því að hafa aldrei ætlað sér að borga fyrir gistingu sem hann keypti. Dómurinn taldi manninn hafa sýnt vilja til að greiða fyrir gistinguna en ekki reynst borgunarmaður fyrir henni þegar á reyndi.

Lesa meira

Grímsstaðir: Ljóst að áhugi Nubos dvínar eftir því sem verkefnið dregst

huang nubo 600pxStjórnarmenn GÁF ehf. óttast að áhugi kínverska kaupsýslumannsins Huang Nubos á að koma upp starfsemi á Grímsstöðum á Fjöllum eftir því sem verkefnið dregst á langinn. Skuldir félagsins, sem tvö austfirsk sveitarfélög eiga hlut í, námu níu milljónum króna í lok síðasta árs.

Lesa meira

Notkun endurskinsmerkja ábótavant: Þetta er svipað vítt og breitt um landið

Enduskin taflaÍ könnun á vegum Vís sem var gerð í síðustu viku kemur í ljós að sex af hverjum tíu börnum og fullorðnum, eða 58% eru ekki með endurskinsmerki. Þótt hlutfallið sé allt of hátt er það töluvert betra en á sama tíma í fyrra þegar þrír af hverjum fjórum, 74%, voru án endurskinsmerkja í könnun sem starfsmenn VÍS gerðu í gangbrautarvörslu.

Lesa meira

Þ.S. verktakar: Það hefur alltaf verið olíuskilja við þetta hús

egilsstadir 03072013 0001 webFramkvæmdastjóri Þ.S. verktaka á Egilsstöðum er óhress með vinnubrögð Heilbrigðiseftirlits Austurlands sem hugðist beita fyrirtækið dagsektum þar sem olíuskilja væri ekki við húsnæði fyrirtækisins. Hann segir eftirlitið hafa verið með rangar teikningar í höndunum

Lesa meira

Íslensk yfirvöld stýra rannsókninni á strandi Akrafells

akrafell strand 06092014 0038 webÍslensk yfirvöld fara með yfirumsjón á strandi Akrafells í Reyðarfirði og Green Freezers í Fáskrúðsfirði en bæði atvikin teljast að mestu upplýst. Bæði skipin voru skráð erlendis og er venjan að hafa samráð við rannsóknaraðila í fánaríkinu.

Lesa meira

Vopnafjörður fær mestan byggðakvóta

vopnafjordurVopnafjörður er það byggðarlag á Austfjörðum sem fær mestan byggðarkvóta fyrir fiskveiðiárið 2014/15. Sjö byggðarlög á svæðinu fá kvóta.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.