Fljótsdalshérað fær gullmerki PWC

Gullmerki pwcLokaniðurstaða PricewaterhouseCoopers (PWC) vegna jafnlaunakönnunar (könnunar á kynbundnum launamun) sem fyrirtækið vann fyrir Fljótsdalshérað var lög fram á fundi bæjarráðs 15. desember síðastliðin. Áður var búið að kynna frumskýrsluna, en síðan hefur PWC unnið að loka- frágangi og afstemmingum.

Lesa meira

RARIK: Að meðaltali ein bilun á hverjum 100 árum sem gerir aflspenni óstarfhæfan

bdalsvik hh1Bilanir í aflspennum eins og sú sem olli sólarhringsrafmagnsleysi á Breiðdalsvík í vikunni eru afar fátíðar. Senda varð spenni úr Reykjavík þar sem ekki var fært frá Akureyri. Varaaflstöð Austurlands er enn staðsett á Þórshöfn þar sem hættu á hamfaraflóði í Jökulsá á Fjöllum hefur ekki verið aflýst.

Lesa meira

Rafmagnslaust á Jökuldal

raflinur isadar landsnetRafmagn komst aftur á á Jökuldal laust fyrir hádegi en þar hafði verið straumlaust síðan á sjöunda tímanum í morgun. 

Lesa meira

RARIK: Ekki hægt að hafa spenna á lager um allt land

bdalsvik hh2Rafmagnslaust hefur verið í Breiðdal eftir að spennir gaf sig þar um klukkan tvö í gær. Beðið er eftir nýjum spenni frá Reykjavík. Ekki er til staðar færanleg vararafstöð á Austfjörðum.

Lesa meira

Gjaldfrjálsar almenningssamgöngur

samgongurBæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur ákveðið að frá og með áramótum verði almenningssamgöngur á Fljótsdalshéraði gjaldfrjálsar. Einhverjar breytingar verða á akstrinum og verða þær kynntar þegar þær liggja fyrir.

Lesa meira

Rafmagnslaust á Breiðdalsvík

breiddalsvik2008Rafmagnslaust hefur verið í Breiðdal og Breiðdalsvík frá því um klukkan hálf þrjú í dag. Bilun er í aðveitustöð við Ormsstaði í Breiðdal.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.