VG: Auðlindaskattur gerir Norðfjarðargöng að veruleika

ingibjorg_thordar_bjarkey_vg_apr13.jpgAuðlindaskattur nýtist til stórframkvæmda á landsbyggðinni, til dæmis nýrra samgöngumannvirkja. Þrátt fyrir uppgang í sjávarútveginum hafa starfsmenn í landi, sem að miklu leyti eru konur, lítils ágóða notið af því.

Lesa meira

Fjarðabyggð höfðar mál gegn Lánasjóði sveitarfélaga

pall_bjorgvin_gudmundsson_mai12.jpg
Sveitarfélagið Fjarðabyggð hefur höfðað mál á hendur Lánasjóði sveitarfélaga vegna erlendra lána sem sveitarfélagið tók hjá sjóðnum. Bæjarstjórn telur rétt að gæta hagsmuna sveitarfélagsins með því að láta reyna á réttarstöðuna.

Lesa meira

Skiptum lokið á Kaupfélagi Vopnfirðinga

vopnafjordur.jpgSkiptum er lokið á þrotabúi Kaupfélags Vopnfirðinga sem úrskurðað var gjaldþrota árið 2004. Tæp 17% fengust upp í kröfur í búið. Töluverðan tíma tók að selja allar eignir og ganga frá skiptum á búinu.

Lesa meira

Kata Jak: Ekki frekari skattahækkanir

katrin_jakobsdottir_vg_03042013.jpgKatrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, segir jafnvægi vera komið á í ríkisfjármálum. Ekki sé von á frekari skattahækkunum á almenning. Áætlanir gera ráð fyrir batnandi hag á komandi kjörtímabili þar sem jafnvægi sé að nást í ríkisfjármálunum. Til greina kemur að lækka skatta á tekjulægri hópa ef ná þarf fram jöfnuði.

Lesa meira

Kennarar í ME: Of lágt launaviðmið skaðar kennslu

me.jpg
Kennarar í Menntaskólanum á Egilsstöðum fordæma ósamræmi milli framlaga ríkisins til launa framhaldsskóla og raunverulegra meðallauna þeirra. Þetta kemur fram í ályktun félagsfundar sem haldinn var fyrir skemmstu.

Lesa meira

Fjarðabyggð höfðar mál gegn Lánasjóði sveitarfélaga

pall_bjorgvin_gudmundsson_mai12.jpgSveitarfélagið Fjarðabyggð hefur höfðað mál á hendur Lánasjóði sveitarfélaga vegna erlendra lána sem sveitarfélagið tók hjá sjóðnum. Bæjarstjórn telur rétt að gæta hagsmuna sveitarfélagsins með því að láta reyna á réttarstöðuna.

Lesa meira

Árni Þorsteins leiðir Flokk heimilanna

arni_thorsteinsson_austfirdingur2012_web.jpg
Árni Þorsteinsson, heimavistarstjóri í Neskaupstað, verður í efsta sæti lista Flokks heimilanna í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Framboðið og nöfn þriggja efstu manna í hverju kjördæmi voru kynnt í dag.

Lesa meira

VG: Auðlindaskattur gerir Norðfjarðargöng að veruleika

ingibjorg_thordar_bjarkey_vg_apr13.jpg

Auðlindaskattur nýtist til stórframkvæmda á landsbyggðinni, til dæmis nýrra samgöngumannvirkja. Þrátt fyrir uppgang í sjávarútveginum hafa starfsmenn í landi, sem að miklu leyti eru konur, lítils ágóða notið af því.

 

Lesa meira

Kennarar í ME: Of lágt launaviðmið skaðar kennslu

me.jpgKennarar í Menntaskólanum á Egilsstöðum fordæma ósamræmi milli framlaga ríkisins til launa framhaldsskóla og raunverulegra meðallauna þeirra. Þetta kemur fram í ályktun félagsfundar sem haldinn var fyrir skemmstu.

Lesa meira

Skiptum lokið á Kaupfélagi Vopnfirðinga

vopnafjordur.jpg
Skiptum er lokið á þrotabúi Kaupfélags Vopnfirðinga sem úrskurðað var gjaldþrota árið 2004. Tæp 17% fengust upp í kröfur í búið. Töluverðan tíma tók að selja allar eignir og ganga frá skiptum á búinu.

Lesa meira

Banaslys í Breiðdal

05_36_56---the-cross_web.jpg
Þriggja ára stelpa lést þegar fjórhjól, sem hún var farþegi á, valt við bæinn Skjöldólfsstaði í Breiðdal rétt fyrir klukkan fjögur í gærdag. Bænastund verður klukkan átta í Heydalakirkju í kvöld.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.