Tryggvi Þór: Vinstri flokkarnir hafa gert allt vitlaust
Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hver mistökin hafi rekið önnur síðan ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, tók við völdum fyrir rúmu ár.