Tryggvi Þór: Vinstri flokkarnir hafa gert allt vitlaust

Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hver mistökin hafi rekið önnur síðan ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, tók við völdum fyrir rúmu ár.

 

Lesa meira

Tryggvi Þór: Mikil vinna, léleg laun

tryggvi_thor.jpgTryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, segir það hafa komið sér á óvart þegar hann settist á þing hversu lág laun þingmenn legðu á sig fyrir mikla vinnu. Þau séu jafnvel hættulega lág.

 

Lesa meira

Drottning Belgíu heimsótti Vopnafjörð

vopnafjordur.jpgPaola, drottning í Belgíu, kom óvænt til Vopnafjarðar með skemmtiferðarskipi í gærmorgun. Farþegar úr skipinu skoðuðu sig um í Mývatnssveit.

 

Lesa meira

Styrkir frá Vinum Vatnajökuls

bruarjokull.jpg Vinir Vatnajökuls auglýsa eftir umsóknum um styrki. veittir eru styrkir til rannsókna, kynninga- og fræðslustarfs sem stuðlar að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.

 

Lesa meira

Kostar tugi milljóna að færa Hringveginn

vegagerdinlogo.pngKostnaður Vegagerðarinnar við að færa þjóðveg númer eitt verður allt að 20 milljónir króna. Stofnunin ákveður númer þjóðvega.

 

Lesa meira

Séra Hólmgrímur: Setið sem lamaður undir fréttaflutningi um biskupsmál

hofteigskirkja.jpgSéra Hólmgrímur Bragason, héraðsprestur í Austfjarðaprestakalli, segist hafa setið sam lamaður undir fréttaflutningi undanfarinna vikna af kynferðismálum fyrrverandi biskups. Hann þakkar konunum fyrir það hugrekki sem þær hafa sýnt með að segja frá reynslu sinni.

 

Lesa meira

Sparisjóður Norðfjarðar býður Stöðfirðingum í viðskipti

sparisjodur_norrdfjardar.jpgForsvarsmenn Sparisjóðs Norðfjarðars skoða hvaða þjónustu þeir geti veitt Stöðfirðingum. Mikil reiði hefur verið á staðnum síðan Landsbankinn lokaði afgreiðslu sinni þar í byrjun mánaðarins. Fulltrúar sparisjóðsins verða á Stöðvarfirði á morgun.

 

Lesa meira

Hver á skógræktarstefna Íslendinga að vera?

hallormsstadarskogur.jpgNú gefst almenningi í fyrsta sinn kostur á að gera athugasemdir við drög að stefnumótun í skógræktarmálum Íslendinga. Stefna í skógræktarmálum Íslendinga finnst í ýmsum lögum, samþykktum og áætlunum en hvergi í heild á einum stað.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.