Fróðleiksgraf: Hvað þarf til að bjóða fram til Alþingis?

althingi_1304.jpg
Frestur til að skila meðmælum og fullbúnum framboðslistum til þingkosninga rennur út á hádegi í dag. Fimmtánda framboðið tilkynnti lista í gær en ekki bjóða allir fram í öllum kjördæmum. Austurfrétt fór yfir hvaða lágmarks vinna liggur að baki því að koma fram lista í þingkosningum.

Lappað upp á skreiðarskemmuna

svn_skreidarskemma.jpg
Nýverið lauk endurbótum á hinni svokölluðu skreiðarskemmu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Húsið, sem var reist árið 1965, skartar nú einkennislitum fyrirtækisins.

Lesa meira

Fróðleiksgraf: Hvað þarf til að bjóða fram til Alþingis?

althingi_1304.jpgFrestur til að skila meðmælum og fullbúnum framboðslistum til þingkosninga rennur út á hádegi í dag. Fimmtánda framboðið tilkynnti lista í gær en ekki bjóða allir fram í öllum kjördæmum. Austurfrétt fór yfir hvaða lágmarks vinna liggur að baki því að koma fram lista í þingkosningum.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Kristján Þór biðst afsökunar á að hafa talað um einelti gegn Bjarna Ben

kristjan_thor_juliusson_mai12.jpg
Kristján Þór Júlíusson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, hefur beðist afsökunar á að hafa sagt að formaður flokksins sætti einelti í fjölmiðlum. Kristján hefur hlotið nokkra gagnrýni fyrir að hafa notað hugtakið á þann hátt sem hann gerði.
 

Lesa meira

Lappað upp á skreiðarskemmuna

svn_skreidarskemma.jpgNýverið lauk endurbótum á hinni svokölluðu skreiðarskemmu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Húsið, sem var reist árið 1965, skartar nú einkennislitum fyrirtækisins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.