Ólafur Ísleifsson: Bankarnir eru reknir eins og innheimtufyrirtæki

olafur_isleifsson_feb13.jpg
Aðstæður í íslenska fjármálakerfinu eru allt aðrar í dag heldur en þegar verðtryggingunni var komið á árið 1979. Þess vegna á afnám hennar ekki að valda sömu vandamálum og henni var beitt gegn þá. Koma verður böndum á bankana sem hegða sér eins og innheimtufyrirtæki en ekki viðskiptabankar.

Lesa meira

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins staðfestur

xd_frambodsfundur_egs_jan13_web.jpg
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðurausturkjördæmi fyrir þingkosningarnar í apríl var staðfestur á kjördæmisþingi á Húsavík í gær. Ellefu konur og níu karlar eru á listanum. Kristján Þór Júlíusson, þingmaður, skipar fyrsta sætið.

Lesa meira

Gras finnst í Fjarðabyggð

logreglumerki.jpg
Fíkniefni fundust í tveimur húsum í Fjarðabyggð við leit lögreglu á fimmtudag. Tveir voru handteknir við rannsókn á málunum en sleppt að loknum yfirheyrslum.

Lesa meira

Löglegt lán: Stóð á forsíðunni að lánið væri í erlendum gjaldmiðlum

sparisjodur_norrdfjardar.jpg
Héraðsdómur Austurlands sýknaði nýverið Sparisjóð Norðfjarðar (SparNor) af kröfu lántakanda um að lán sem hann tók hjá sparisjóðnum í erlendri mynt en fól í sér skuldbindingu í íslenskum krónum með gengistryggingu yrði dæmt ólögmætt og endurreiknað. Dómurinn taldi að þar sem allan tíman hefði verið skýrt að lánið væri í erlendri mynt stæðist það lög.

Lesa meira

Engin mygla fannst á leikskólanum

skogarland_leikskoli_egs.jpg
Engar vísbendingar hafa fundist um myglu í húsnæði leikskólans við Skógarlönd á Egilsstöðum þrátt fyrir ítrekaða leit og rannsóknir. Húsið var byggt af ÍAV líkt og Votahvammshverfið þar sem myglusveppur hefur grasserað.

Lesa meira

Nýtt hjúkrunarheimili: Þörfin er mikil og brýn

hjukrunarheimili_egs_skoflustunga_0013_web.jpg
Framkvæmdir eru hafnar við nýtt hjúkrunarheimili neðan við heilsugæslustöðina á Egilsstöðum. Formaður byggingarnefndar segir mikla þörf hafa verið fyrir húsið. Það skapi vistmönnum og starfsfólki allt annað umhverfi en er til staðar í dag.

Lesa meira

Ær fannst lifandi eftir 80 daga í fönn

rolla_brekkugerdi_web.jpg
Ær, sem grófst undir fönn í byrjun nóvember, fannst á lífi þegar hlánaði í byrjun þorra. Bóndinn á Brekkugerði í Fljótsdal segir hana hafa verið ótrúlega spræka en mjög rýra.

Lesa meira

Steingrímur J: Hlakka til að sinna kjördæminu betur

steingrimur_j_sigufsson.jpg
Steingrímur J. Sigfússon, fráfarandi formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, leiðir framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi í þingkosningum í vor þrátt fyrir að hafa tilkynnt í dag að hann sé að hætta sem formaður flokksins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.