Jónína Rós gefur kost á sér í annað sætið hjá Samfylkingunni

jonina_ros_gudmundsdottir_sept_2012.jpg

Jónína Rós Guðmundsdóttir, alþingismaður, býður sig fram í annað sætið á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi í prófkjöri flokksins í byrjun nóvember. Jónína settist á þing 2009 en hún var í þriðja sæti listans í þeim kosningum.

Lesa meira

ADHD samtökin þrýsta á þingmenn að taka á málefnum fullorðinna

adhd_logo.jpg
ADHD samtökin hafa þrýst á heilbrigðisyfirvöld um að taka á málefnum fullorðinna sem greindir hafa verið með athyglisbrest. Þingmaður hefur óskað eftir fundi í velferðarnefnd um fyrirhugaðan niðurskurð á greiðslu ríkisins í lyfjum.
 

Lesa meira

Vesterålen: Við erum að fá unga skapandi fólkið heim aftur

erik_bugge_make.jpg
Menningarverkefni í Vesterålen þar sem ungt fólk sem menntað hefur sig í skapandi greinum er hvatt til að snúa heim aftur hefur stuðlað að því að unga fólkið snýr aftur á heimaslóðir. Reynt hefur verið að herma eftir verkefninu að hluta á Austurlandi.

Lesa meira

Fróðleiksgraf: Hvar veiðast hreindýrin?

Hreindýraveiðitímabilinu lauk fyrir rúmum tíu dögum. Þrettán dýr vantaði upp á að allur kvótinn næðist. Liðsmenn Austurfréttar hafa sest niður og útskýrt á myndrænan hátt hvar í fjórðungnum hreindýrin eru veidd.

Lesa meira

Veira áður óþekkt á Íslandi greinist í kúm á Egilsstaðabúinu

egilsstadabylid.jpg

Barkarbólga hefur greinst í Egilsstaðabúinu á Fljótsdalshéraði. Sjúkdómurinn hefur ekki greinst áður á Íslandi og hefur verið útrýmt af Norðurlöndunum. Hann er af völdum herpesveiru. Ekki er vitað hvernig hann barst á búið. Sjúkdómurinn er ekki hættulegur mönnum.

Lesa meira

Vesterålen: Við erum að fá unga skapandi fólkið heim aftur

erik_bugge_make.jpg

Menningarverkefni í Vesterålen þar sem ungt fólk sem menntað hefur sig í skapandi greinum er hvatt til að snúa heim aftur hefur stuðlað að því að unga fólkið snýr aftur á heimaslóðir. Reynt hefur verið að herma eftir verkefninu að hluta á Austurlandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar