Trauðla hlutverk Vegagerðarinnar að „hemja“ ferðafólk
Vegagerðin vinnur að mótun verklagsreglna um allt land til að koma í veg fyrir að ferðamenn fari um vegi sem eiga að heita ófærir. Merkingum á ljósaskiltum var í vikunni tímabundið breytt á ensku til að reyna að koma í veg fyrir ferðafólk færi sér að voða.Óttast um fé á Jökuldal: Við vonum það besta
Óttast er að fé hafi farist á Jökuldal í óveðrinu sem gengið hefur yfir Austurland síðustu tvo daga. Veðrið var verra og snjólínan náði lengra niður en menn gerðu ráð fyrir. Skaðinn er samt ekki orðinn ljós þar sem ekki hefur verið hægt að smala þau svæði sem næst eru bæjunum til að kanna stöðuna.Norðfjarðargöng: Vinnubúðir rísa við Eskifjörð
Verktakar við ný Norðfjarðargöng byrjuðu í síðustu viku að reisa vinnubúðir sínar við Eskifjörð. Brúardekk nýrrar brúar yfir Norðfjarðará var steypt á fimmtudag.