Trauðla hlutverk Vegagerðarinnar að „hemja“ ferðafólk

djupi 16092013 4Vegagerðin vinnur að mótun verklagsreglna um allt land til að koma í veg fyrir að ferðamenn fari um vegi sem eiga að heita ófærir. Merkingum á ljósaskiltum var í vikunni tímabundið breytt á ensku til að reyna að koma í veg fyrir ferðafólk færi sér að voða.

Lesa meira

Óttast um fé á Jökuldal: Við vonum það besta

lombÓttast er að fé hafi farist á Jökuldal í óveðrinu sem gengið hefur yfir Austurland síðustu tvo daga. Veðrið var verra og snjólínan náði lengra niður en menn gerðu ráð fyrir. Skaðinn er samt ekki orðinn ljós þar sem ekki hefur verið hægt að smala þau svæði sem næst eru bæjunum til að kanna stöðuna.

Lesa meira

Eitt mesta vatnsveður í manna minnum í Jökulsárhlíð

skridufell jokulsarhlidVegir hafa farið í sundur í Jökulsárhlíð á Fljótsdalshéraði í einhverju mesta vatnsveðri sem menn segjast hafa séð þar. Rokhvasst er enn á svæðinu sem hefur gert vegagerðarmönnum erfitt um vik við að laga skemmdirnar.

Lesa meira

Hræddir ferðamenn leita skjóls á Djúpavogi: Allt gistirými uppurið

djupi 16092013 4Nær allt gistirými á Djúpavogi er uppbókað í kvöld en ferðamenn hafa þar leitað skjóls undan veðurofsanum. Formaður björgunarsveitarinnar Báru segir að viðbragðsaðilar verði að koma sér saman um aðgerðir til að koma í veg fyrir að ferðafólk leggi út í veður sem þetta.

Lesa meira

Veðurfræðingur: Sennilega tilviljun að þessi hörðu haustveður komi með árs millibili

einar sveinbjornsson vedurfyrirlestur 0004 webVindhviðan sem mældist í Hamarsfirði upp á rúma 70 metra á sekúndu í byrjun vikunnar er sennilega ein sú snarpasta sem mælst hefur á Íslandi í septembermánuði. Hausthvellir eru þó alls ekki nýir af nálinni. Veðurfræðingur telur líklegra að tilviljun ráði því að akkúrat ár er á milli tveggja slíkra á Austurlandi frekar en að um varanlega breytingu sé að ræða í veðurkerfum.

Lesa meira

Vetraráætlun Strætó gengin í gildi

straeto blargulurVetraráætlun Strætó á landsbyggðinni gekk í gildi í dag og gildir til 17. maí. Ein minniháttar breyting er á Austfjarðasvæðinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.