


Vinkonurnar og Lily Allen hennar helstu fyrirmyndir
Sviðslistakennarinn Emelía Antonsdóttir hefur haldið dansnámskeið á Austurlandi undanfarin sumur. Hún er í yfirheyrslu vikunnar.
Natalia Ýr mun kenna börnum í Ghana stærðfræði í sumar
„Er í lagi að þú hringir eftir svona tíu mínútur, er að bíða eftir að ein kind beri hjá mér,” sagði Natalia Ýr Jóhannsdóttir við blaðamann í morgun, varðandi umsamið símtal vegna ferðar hennar til Ghana sem hefst á föstudaginn.
Helgin: „Mikilvægast er að ég og aðrir skemmti sér vel“
Á Borgarfirði eystra hafa þeir félagar hjá Já Sæll í Fjarðarborg opnað barinn og veitingasöluna fyrir sumarið. Óttar Már Kárason vert segir sumarið fara vel af stað.

Vorveður á TTT móti við Eiðavatn
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi hélt árlegt TTT-mót í Kirkjumiðstöðinni við Eiðavatn á dögunum. Mótið fór vel fram að venju að sögn sr. Erlu Bjarkar Jónsdóttur, héraðsprests á Austurlandi.

„Við tókum ítölskuna alla leið”
„Við ákváðum að breyta algerlega um konsept, færa okkur yfir á ítalska vísu, en þó eru nokkrir réttir með íslensku tvisti,” Sigrún Jóhanna Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri 701 Hotels, um veitingastaðinn Glóð í Valaskjálf, sem nýlega var opnaður aftur eftir breytingar. Sjónvarpsstöðin N4 heimsótti Glóð fyrir stuttu.
„Hlaðvarpið heitir Heimsendi af augljósum ástæðum”
„Formið er mjög frjálslegt og efnistökin líka. Við erum enn að þróa þetta en vonandi mun sem mest rúmast í Heimsenda í framtíðinni,” segir Jón Knútur Ásmundsson á Reyðarfirði, en hann stendur að hlaðvarpinu Heimsenda, ásamt eiginkonu sinni Esther Ösp Gunnarsdóttur.
Líf og fjör á dansnámskeiði
Dansinn dunar á Austurlandi þessa dagana, en Dansstúdíó Emelíu stendur fyrir námskeiði fyrir börn sem haldin eru á Egilsstöðum og Reyðarfirði.