Stuðningur sem sýnir hve heilbrigðisþjónustan er mikilvæg

Þrenn félagasamtök afhentu nýverið jafn mörg tæki til starfsemi Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum. Forstjóri stofnunarinnar segir gjafmildi samfélagsins eiga stóran þátt í hve vel tækjum búin stofnunin sé.

Lesa meira

Færeyskt hjólreiðafólk æfir á Austurlandi

Fjórir gulklæddir hjólreiðamenn hafa vakið athygli austfirskra vegfarenda í dag og í gær. Þetta eru Færeyingar í árlegri æfingaferð fyrir góðgerðahjólreiðar til Parísar undir merkjum Team Rynkeby.

Lesa meira

Yfirheyrslan: Beyoncé og amma stærstu fyrirmyndirnar

Nýlega var haldinn aðalfundur félagsins Ungs Austurlands, Guðný Helga Grímsdóttir tók í kjölfarið við formennsku í félaginu og segist spennt fyrir komandi verkefnum. „Ég er mjög spennt. Það er öflugt fólk sem er með mér í stjórn og er viss um að þetta verði mjög skemmtilegt og lærdómsríkt.“

Lesa meira

Fjölbreytt verk á List án landamæra

Listahátíðin List án landamæra var sett í Sláturhúsinu á Egilsstöðum seinni partinn í gær. Markmið hátíðarinnar er að blanda saman listafólki úr ýmsum stigum þjóðfélagsins.

Lesa meira

Bókaskrifin byrjuðu sem grín

Bókin 101 Austurland – tindar og toppar kemur senn út í enskri útgáfu. Höfundar bókarinnar er reyndur fjallaleiðsögumaður sem segist finna mikinn áhuga erlendra gesta á austfirskri náttúru. Hann bjóst aldrei við að verða rithöfundur en senn hyllir undir útgáfu hans þriðju bókar.

Lesa meira

Þjóðleikur í Sláturhúsinu í dag

Fimm leikhópar úr austfirskum grunnskólum taka í dag þátt í leikhússhátíðinni Þjóðleik í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.

Lesa meira

„Hver vír hefur sinn tilgang“ - Myndir

Forsvarsmenn Hammond-hátíðar á Djúpavogi setja hljómsveitum sem koma fram á hátíðinni það skilyrði að þau noti Hammond-orgelið minnst einu sinni á tónleikum sínum. Það hefur orðið mörgum sveitum hvatning til að nota hið kenjótta hljóðfæri í tónlistarsköpun sinni framvegis.

Lesa meira

Áheitaganga Enn gerum við gagn hafin

Göngufólk undir merkjum „Enn gerum við gagn“ lagði upp í áheitagöngu til stuðnings Krabbameinsfélagi Austfjarða á Reyðarfirði í gærmorgunn. Markmiðið er að ganga rúma 350 km frá Dalatanga í norðri til Þvottárskriðna í suðri í áföngum á næstu vikum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.