


Færeyskt hjólreiðafólk æfir á Austurlandi
Fjórir gulklæddir hjólreiðamenn hafa vakið athygli austfirskra vegfarenda í dag og í gær. Þetta eru Færeyingar í árlegri æfingaferð fyrir góðgerðahjólreiðar til Parísar undir merkjum Team Rynkeby.
Yfirheyrslan: Beyoncé og amma stærstu fyrirmyndirnar
Nýlega var haldinn aðalfundur félagsins Ungs Austurlands, Guðný Helga Grímsdóttir tók í kjölfarið við formennsku í félaginu og segist spennt fyrir komandi verkefnum. „Ég er mjög spennt. Það er öflugt fólk sem er með mér í stjórn og er viss um að þetta verði mjög skemmtilegt og lærdómsríkt.“

Fjölbreytt verk á List án landamæra
Listahátíðin List án landamæra var sett í Sláturhúsinu á Egilsstöðum seinni partinn í gær. Markmið hátíðarinnar er að blanda saman listafólki úr ýmsum stigum þjóðfélagsins.
Bókaskrifin byrjuðu sem grín
Bókin 101 Austurland – tindar og toppar kemur senn út í enskri útgáfu. Höfundar bókarinnar er reyndur fjallaleiðsögumaður sem segist finna mikinn áhuga erlendra gesta á austfirskri náttúru. Hann bjóst aldrei við að verða rithöfundur en senn hyllir undir útgáfu hans þriðju bókar.Þjóðleikur í Sláturhúsinu í dag
Fimm leikhópar úr austfirskum grunnskólum taka í dag þátt í leikhússhátíðinni Þjóðleik í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.
„Hver vír hefur sinn tilgang“ - Myndir
Forsvarsmenn Hammond-hátíðar á Djúpavogi setja hljómsveitum sem koma fram á hátíðinni það skilyrði að þau noti Hammond-orgelið minnst einu sinni á tónleikum sínum. Það hefur orðið mörgum sveitum hvatning til að nota hið kenjótta hljóðfæri í tónlistarsköpun sinni framvegis.
Helgin: „Þarf ekki D-vítamín eftir þessa tónleika“
Sitthvað er um að vera um helgina á Austurlandi og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
