Stuðningur sem sýnir hve heilbrigðisþjónustan er mikilvæg

Þrenn félagasamtök afhentu nýverið jafn mörg tæki til starfsemi Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum. Forstjóri stofnunarinnar segir gjafmildi samfélagsins eiga stóran þátt í hve vel tækjum búin stofnunin sé.

Lesa meira

Færeyskt hjólreiðafólk æfir á Austurlandi

Fjórir gulklæddir hjólreiðamenn hafa vakið athygli austfirskra vegfarenda í dag og í gær. Þetta eru Færeyingar í árlegri æfingaferð fyrir góðgerðahjólreiðar til Parísar undir merkjum Team Rynkeby.

Lesa meira

Yfirheyrslan: Beyoncé og amma stærstu fyrirmyndirnar

Nýlega var haldinn aðalfundur félagsins Ungs Austurlands, Guðný Helga Grímsdóttir tók í kjölfarið við formennsku í félaginu og segist spennt fyrir komandi verkefnum. „Ég er mjög spennt. Það er öflugt fólk sem er með mér í stjórn og er viss um að þetta verði mjög skemmtilegt og lærdómsríkt.“

Lesa meira

Fjölbreytt verk á List án landamæra

Listahátíðin List án landamæra var sett í Sláturhúsinu á Egilsstöðum seinni partinn í gær. Markmið hátíðarinnar er að blanda saman listafólki úr ýmsum stigum þjóðfélagsins.

Lesa meira

Bókaskrifin byrjuðu sem grín

Bókin 101 Austurland – tindar og toppar kemur senn út í enskri útgáfu. Höfundar bókarinnar er reyndur fjallaleiðsögumaður sem segist finna mikinn áhuga erlendra gesta á austfirskri náttúru. Hann bjóst aldrei við að verða rithöfundur en senn hyllir undir útgáfu hans þriðju bókar.

Lesa meira

Þjóðleikur í Sláturhúsinu í dag

Fimm leikhópar úr austfirskum grunnskólum taka í dag þátt í leikhússhátíðinni Þjóðleik í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.

Lesa meira

„Hver vír hefur sinn tilgang“ - Myndir

Forsvarsmenn Hammond-hátíðar á Djúpavogi setja hljómsveitum sem koma fram á hátíðinni það skilyrði að þau noti Hammond-orgelið minnst einu sinni á tónleikum sínum. Það hefur orðið mörgum sveitum hvatning til að nota hið kenjótta hljóðfæri í tónlistarsköpun sinni framvegis.

Lesa meira

Áheitaganga Enn gerum við gagn hafin

Göngufólk undir merkjum „Enn gerum við gagn“ lagði upp í áheitagöngu til stuðnings Krabbameinsfélagi Austfjarða á Reyðarfirði í gærmorgunn. Markmiðið er að ganga rúma 350 km frá Dalatanga í norðri til Þvottárskriðna í suðri í áföngum á næstu vikum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar