
Hreyfidagar Fjólu: „Ég hef aldrei séð eftir því að hafa farið í göngutúr“
Fjóla Þorsteinsdóttir, safnvörður og íþróttaþjálfari á Fáskrúðfirði hefur staðið fyrir skemmtilegu framtaki á facebook undanfarið sem hún kallar hreyfidaga. Þar býður hún fólki að skrá hreyfingu dagsins á sinn vegg.