„Þetta mun hjálpa helling”

„Það er frábært að hægt sé að sækja í þennan sjóð og mikil hvatning til þess að fara í tónlistarnám,” segir Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir frá Eskifirði, en hún var önnur tveggja sem hlaut styrk úr minningarsjóði Ágústar Ármanns fyrir stuttu.

Lesa meira

Kynningar á sýningum sumarsins í Angró í kvöld

„Það verður mikið stuð hjá okkur í kvöld en þá ætlum við að kynna sýningar sem verða á verkum Dieter Roth í Angró, gömlu sögufrægu húsi hér á Seyðsifirði í sumar,“ segir Pétur Kristjánsson, forstöðumaður Tækniminjasafns Seyðisfjarðar.

Lesa meira

Sjóðnum ætlað að styrkja ungt fólk til náms

Stofnaður hefur verið styrktarsjóður Snorra Gíslasonar frá Papey sem ætlað er að styrkja ungt fólk með búsetu í Djúpavogshreppi til náms á framhaldsskólastigi.

Lesa meira

Símalaus samverusunnudagur á Seyðisfirði

„Það er áskorun fyrir alla að leggja frá sér símana í tólf tíma án þess að upplifa að maður sé að missa af einhverju,” segir Eva Jónudóttir, verkefnastjóri verkefnisins Heilsueflandi samfélag á Seyðisfirði, sem stendur fyrir símalausum samverusunnudegi á Seyðisfirði um helgina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar