Ástarljóð og almenn huggulegheit í Sláturhúsinu á Valentínusardag

„Mig hefur lengi langað til að standa fyrir ljóðatengdum viðburði en ekki náð að ramma þá hugmynd almennilega inn. Þegar mér var svo bent á að Valentínusardagurinn nálgaðist þá small þetta tvennt saman,” segir Kristín Atladóttir, forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs, en austfirsk ástarljóð eiga sviðið í Sláturhúsinu fimmtudagskvöldið 14. febrúar, á degi elskenda.

Lesa meira

Helgin: Gönguskíði henta öllum aldurshópum

„Ég myndi segja að það væri vakning fyrir gönguskíðum og við í ungmennafélaginu Þristunum viljum leggja okkar af mörkum í þeirri þróun,” segir Hildur Bergsdóttir, um gönguskíðanámskeið sem haldi verður í Selskógi um helgina.

Lesa meira

„Ég vil að fólk væli minna og brosi meira“

 

Nýju ári fylgja nýjar áskoranir og væntingar. Austurglugginn fór á stúfana á Reyðarfirði og náði tali af nokkrum bæjarbúum og lagði fyrir þá spurninguna: Hvaða væntingar hefur þú til ársins 2019? Hér er brot af því besta.


Lesa meira

Fimm Austfirðingar í framboði til Stúdentaráðs

Fimm Austfirðingar eru í framboði til Stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár, allir á lista Röskvu, en kosið verður næstu tvo daga. Forseti framboðsins segir framboðið ganga hnarreist til kosninganna eftir að hafa verið í meirihluta síðustu tvö ár.

Lesa meira

Tyrkjaránið safaríkur hluti af sögu Austurlands

Sagnfræðingur telur Austfirðinga eiga tækifæri í að gera sögu Tyrkjaránsins á svæðinu hærra undir höfði. Yfir 100 manns voru numin burtu af svæðinu en aðrir sluppu með að felast í Austfjarðaþokunni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.