Hitti þrjá ferðalanga í búðinni og bauð þeim heim í þorramat

„Maðurinn minn skildi ekki hvað var í gangi þegar hann kom heim, en hann er svo vanur allskonar rugli frá mér þannig að hann bara kom og spjallaði við þær,” segir Ingunn Bylgja Einarsdóttir á Egilsstöðum, en hún hitti þrjá stúlkur frá Kanada í verslun á Egilsstöðum í vikunni og endaði með því að bjóða þeim heim til sín og leyfa þeim að smakka þorramat.

Lesa meira

Hreint út sagt; Afmælistónleikar Hreins Halldórssonar

„Ég er með þeim galla gerður að hafa verið með einhverja tónlist í hausnum alla tíð, sem og þessa vísnagerð. Þetta er bara eitthvað sem hefur fylgt mér, er í blóðinu og þarf útrás,” segir Hreinn Halldórsson á Egilsstöðum, sem blæs til tónleika í Valaskjálf á laugardaginn, í tilefni 70 ára afmælis síns þar sem flutt verða lög og textar eftir hann.

Lesa meira

„Höldum áfram meðan við náum að lifa af þessu“

Rósmarý Dröfn Sólmundsdóttir stendur vaktina í versluninni og veitingastaðnum Brekkunni á Stöðvarfirði flesta daga. Hún segist finna fyrir miklu þakklæti í garð verslunarinnar sem er mikilvægur samkomustaður í þorpinu.

Lesa meira

Nemendur njóta kyrrðar í Engidal

„Kyrrðarathvarfið er hugsað fyrir nemendur sem eiga erfitt með einbeitingu í venjulegum verkefnatímum og vilja sinna náminu í rólegu umhverfi,” segir Arnar Sigurbjörnsson, áfangastjóri við Menntaskólann á Egilsstöðum, en þar var nýlega formleg vígsla á kyrrðarstofu sem hlaut nafnið Engidalur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.