Púsluspil að gera leikrit úr söngleiknum Mamma Mia!

Djúpið, leikfélag Verkmenntaskóla Austurlands, frumsýnir í kvöld söngleikinn Mamma Mia! í Egilsbúð í Neskaupstað. Leikstjórinn segir nokkurt púsl hafa verið að setja á fjalirnar leikrit sem innihaldi fleiri tónlistaratriði heldur en leikna þætti en allt sé tilbúið til frumsýningarinnar.

Lesa meira

„Kem heim til að þvo og halda jól“

Vopnfirðingurinn Sigurður Ólafsson hefur farið víða um heiminn eftir að hann komst á eftirlaun. Hann varð áttræður í ár en lét það ekki aftra sig frá því að fara í svifflug í Ölpunum og reglubundna ferð til Gambíu þangað sem hann heldur í sjöunda sinn í janúar.

Lesa meira

„Hún var alltaf að“

Sýning á bútasaumsverkum Önnu Maríu Sveinsdóttur á Stöðvarfirði var haldin í Stöðvarfjarðarskóla um miðjan september. Sýningin var haldin til minningar um Önnu Maríu, sem hefði fagnað 70 ára afmæli sínu um þetta leyti, en hún lést sumarið 2016.

Lesa meira

Skrifar um það sem honum er kærast

„Ég er fyrir löngu búinn að komast að því að ég þrífst ekki án þess að skapa eitthvað,“ segir Héraðsbúinn Stefán Bogi Sveinsson, sem fagnar nú útgáfu sinnar annarrar ljóðabókar sem ber heitið Ópus. Með bókinni fylgir hljóðdiskur þar sem höfundur les upp við undirleik Jónasar Sigurðssonar og Ómars Guðjónssonar.

Lesa meira

„Ég veit ekki hvernig þetta gat gerst“

„Við ákváðum að prófa að setja auglýsingu á Facebook og biðja vini okkar í Danmörku að deila henni. Ég bjóst í mesta lagi við 200 deilingum, alls ekki þessu,“ segir María Hjálmarsdóttir sem hefur ekki undan við að fara yfir umsóknir eftir að hún og maðurinn hennar óskuðu eftir aupair. Auglýsingunni hefur nú verið deilt yfir 7000 sinnum og í morgun voru þau hjónin í viðtali á dönsku útvarpsstöðinni DR P4 vegna málsins.

Lesa meira

Kemur á Airwaves til að sjá hljómsveitir eins og Austurvígstöðvarnar

David Fricke, einn af ritstjórum bandaríska tímaritsins Rolling Stone, er afar ánægður með að hafa séð austfirsku pönksveitina Austurvígstöðvarnar á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hann segir tónleika sveitarinnar hafa minnt hann á hvers vegna hann sæki hátíðina.

Lesa meira

Er þrjóskari en andskotinn

„Ég hef gríðarlegar væntingar, þetta verður helgin sem allt getur gerst,“ segir Pjetur St. Arason, meðlimur í pönksveitinni DDT skordýraeitur stendur fyrir pönkhátíðinni „Orientu im culus – austur í rassgati“ sem haldin verður í Egilsbúð í Neskaupstað á morgun, laugardag. Pjetur er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Hollvinasamtök safna fyrir hjartastuðtæki

Hollvinasamtök heilbrigðisþjónustu á Fljótsdalshéraði (HHF) eru að hefja söfnun fyrir hjartastuðtæki fyrir heilsugæslustöðina á Egilsstöðum. Markmiðið er að tækið verði komið fyrir lok árs.

Lesa meira

„Þeir öskra og svo syng ég nokkur lög“

Tónleikar undir merkjum Skonrokks verða haldnir í Valaskjálf á Egilsstöðum í kvöld. Einn af söngvurum hópsins er Borgfirðingurinn Magni Ásgeirsson sem lýsir hópnum sem saumaklúbbi miðaldra karlmanna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar