Stefán Bogi og Heiðdís: Athyglisbresturinn er ekki útpælt samsæri til að komast hjá heimilisstörfum

sbs_heiddis_0001_web.jpg
Stefán Bogi Sveinsson er almennt þekktur sem lykilmaður úr Útsvarsliði Fljótsdalshéraðs. Maðurinn sem kom sér fyrir í íslenskri sjónvarpssögu með túlkun sinni á álku, sel og vindhana. Hann er líka forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, sá næst yngsti sem gegnir slíku embætti á landinu og lögfræðingur á Umhverfisstofnun.

Þegar hann var tæplega þrítugur var hann greindur með athyglisbrest. Það var konan hans, Heiðdís Ragnarsdóttir, sem einkum lagði að honum að fara í greiningu.
 
Á mánudagskvöld birti Austurfrétt grein Stefáns Boga þar sem hann lýsir stuttlega áhrifum röskunarinnar á líf sitt og hvernig hann táraðist við lestur fjárlagafrumvarpsins þar sem lagt er til að hætta niðurgreiðslu á lyfinu sem hann notar. Austurfrétt leit við hjá Stefáni og Heiðdísi og ræddi við þau um hvernig athyglisbresturinn uppgötvaðist á fullorðinsárum, hvernig hann lýsir sér og hvernig ástandið hefur skánað eftir að Stefán byrjaði að taka lyfin.

Lesa meira

Make it Happen: Bæjarstjórinn ruglaðist á ráðuneytum

sjs_ser_mih.jpg
Steingrímur J. Sigfússon, atvinnu- og nýsköpunarráðherra, leiðrétti Björn Ingimarsson, bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs, sem fór rangt með ráðuneyti ráðherrans við opnun hönnunarráðstefnunnar Make it Happen á Egilsstöðum í gær. Bæjarstjórinn var fljótur til svars.

Lesa meira

Víkingur Heiðar: Flygillinn á Eskifirði jafn góður og í Hörpu

Víkingur Heiðar Eskifjörður

Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson lofaði hljóðfærið sem hann fékk í hendurnar á tónleikum sínum í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði á laugardag í hástert og sagði hann jafnast á við það besta sem fyndist á landinu. Yfirskrift tónleikanna var „Önnur hugmynd um Norðrið” til minningar um kanadíska píanóleikarann Glenn Gould.

Lesa meira

Jón Hilmar: Í fyrsta sinn sem ég spila á jólatré

jon_hilmar_midhusagitar_make.jpg
Stórgítarleikarinn Jón Hilmar Kárason lætur vel að austfirskum gítar sem til sýnis hefur verið í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í þessari viku í tengslum við hönnunarráðstefnuna Make it Happen. Jón Hilmar lék á hljóðfærið þegar ráðstefnan var sett á miðvikudagskvöld.

Lesa meira

Víkingur Heiðar: Flygillinn á Eskifirði jafn góður og í Hörpu

vikingur_heidar_web.jpg
Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson lofaði hljóðfærið sem hann fékk í hendurnar á tónleikum sínum í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði á laugardag í hástert og sagði hann jafnast á við það besta sem fyndist á landinu. Yfirskrift tónleikanna var „Önnur hugmynd um Norðrið” til minningar um kanadíska píanóleikarann Glenn Gould.

Lesa meira

Yfir 100 þátttakendur frá 10 löndum á Make it Happen

mih-banner2.jpg
Uppselt er á ráðstefnuna Make it Happen sem sett verður í kvöld á Egilsstöðum en hún fer einnig fram á Stöðvarfirði og Seyðisfirði. Fjöldi erlendra gesta og fyrirlesara kemur til að taka þátt í ráðstefnunni.

Lesa meira

Jón Hilmar: Í fyrsta sinn sem ég spila á jólatré

Jón Hilmar gítarleikari

Stórgítarleikarinn Jón Hilmar Kárason lætur vel að austfirskum gítar sem til sýnis hefur verið í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í þessari viku í tengslum við hönnunarráðstefnuna Make it Happen. Jón Hilmar lék á hljóðfærið þegar ráðstefnan var sett á miðvikudagskvöld.

Lesa meira

Yfir 100 þátttakendur frá 10 löndum á Make it Happen

make it happen

Uppselt er á ráðstefnuna Make it Happen sem sett verður í kvöld á Egilsstöðum en hún fer einnig fram á Stöðvarfirði og Seyðisfirði. Fjöldi erlendra gesta og fyrirlesara kemur til að taka þátt í ráðstefnunni.

Lesa meira

Skriðuklaustur á frímerki

skriduklaustur_frimerki.png
Nýjasta frímerki Íslandspósts er tileinkað fornleifauppgreftrinum á Skriðuklaustri í Fljótsdal sem formlega lauk í sumar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar