Gospelnámskeiði lauk með gospelmessu
Um fimmtíu þátttakendur tóku þátt í gospelnámskeiði sem haldið var nýverið í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði. Því lauk með gospelmessu þar sem afrakstur helgarinnar var sunginn.
Unglingar á Vopnafirði mála bæinn grænan
Í dag er Græni dagurinn á Vopnafirði. Þar stendur yfir Vinavika að frumkvæði unglinganna í æskulýðsfélaginu Kýros í Hofsprestakalli.
Stærsta messa sem haldin hefur verið á Austurlandi: 600 manns á landsmóti
Vináttan getur gert kraftaverk: Myndir
Metaðsókn á Austurfrétt
Gospelnámskeiði lauk með gospelmessu
Haldið upp á 25 ára afmæli G. Skúlasonar: Myndir
Um helgina fór fram afmælishátíð G. Skúlason verkstæðisins í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá því Guðmundur Skúlason hóf rekstur verkstæðis árið 1987. Síðan hefur fyrirtækið stækkað og dafnað vel.