Hreinkálfurinn rólegur í túninu innan um lömbin

eyrarland_hreinkalfur_0020_web.jpg
Hreindýrskálfur, sem rakst með fé inn á túnin á Eyrarlandi í Fljótsdal fyrir um mánuði, unir hag sínum þar vel og sýnir á sér lítið fararsnið. Dýrið hefur eflst og styrkt á túnverunni.

Lesa meira

Gospelnámskeiði lauk með gospelmessu

Um fimmtíu þátttakendur tóku þátt í gospelnámskeiði sem haldið var nýverið í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði. Því lauk með gospelmessu þar sem afrakstur helgarinnar var sunginn.

Lesa meira

Vináttan getur gert kraftaverk: Myndir

img_4760_web.jpg
Vinaviku æskulýðsfélags kirkjunnar á Vopnafirði lauk á sunnudag með kærleiksmaraþoni, vinamessu, pítsuveislu og flugeldasýningu. Aðstandendur eru ánægðir með hvernig til tókst.

Lesa meira

Metaðsókn á Austurfrétt

austurfrett_profile_logo.jpg
Aldrei hafa fleiri heimsótt fréttavef Austurfréttar heldur en vikuna 1. – 7. október síðastliðinn. Áætlað er að um 10 þúsund einstaklingar haf heimsótt vefinn þá vikuna.

Lesa meira

Gospelnámskeiði lauk með gospelmessu

gospel_web.jpg
Um fimmtíu þátttakendur tóku þátt í gospelnámskeiði sem haldið var nýverið í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði. Því lauk með gospelmessu þar sem afrakstur helgarinnar var sunginn.

Lesa meira

Haldið upp á 25 ára afmæli G. Skúlasonar: Myndir

img_5400_web.jpg

Um helgina fór fram afmælishátíð G. Skúlason verkstæðisins í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá því Guðmundur Skúlason hóf rekstur verkstæðis árið 1987. Síðan hefur fyrirtækið stækkað og dafnað vel.

 

Lesa meira

Vinavika hafin á Vopnafirði

vinavika_2012_2_web.jpg
Árleg vinavíka æskulýðsfélags Hofsprestakalls hófst í gær en hún er nú haldin í þriðja sinn. Dagskráin í gær hófst með Vinabíói og Vinafánar voru dregnir að húni í Vopnafirði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.