Eyrarrósin afhent á morgun: 700IS tilnefnd

700is.jpgKvikmyndahátíðin 700IS Hreindýraland er meðal þeirra þriggja verkefna sem tilnefnd eru til Eyrrarrósarinnar sem afhent verður í sjöunda sinn á morgun.

 

Lesa meira

Helgi hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin

helgi_hall.jpgHelgi Hallgrímsson, náttúrufræðingur frá Egilsstöðum, hlaut í dag íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bók sína Sveppabókin - íslenskir sveppir og sveppafræði.

 

Völva Agl.is: Mikið tekist á um göng undir Fjarðarheiði

volvumynd_web.jpgVölva Agl.is spáir miklum átökum um jarðgöng undir Fjarðarheiði á árinu en verkið mun þokast í rétta átt. Áfram verður deilt um sparnað á Heilbrigðisstofnun Austurlands. Lítið gerist á Drekasvæðinu en Austfirðingar gætu átt eftir að heyra meira af gullleit.

 

Lesa meira

Byssusýning í Sláturhúsi

Skotfélag Austurlands stendur fyrir byssusýningu í Sláturhúsinu á Egilsstöðum, laugardaginn 12. febrúar næstkomandi. Sýningin hefst klukkan 11:00 og stendur til klukkan 18:00. 

Lesa meira

Unnið úr tré á Breiðdalsvík

Snjólfur Gíslason á Breiðdalsvík opnaði nýlega sýningu í Gamla Kaupfélaginu á Breiðdalsvík á smíðisgripum sínum.  Gripirnir eru eftirlíkingar af gömlum munum ásamt viðgerðum hlutum.

Lesa meira

Völva Agl.is: Leirfok í þjóðgarði náttúruskandall

volvumynd_web.jpgMikil umræða verður á árinu um leirfok í Vatnajökulsþjóðgarði og á Héraði sem er afleiðing Kárahnjúkavirkjunar. Ferðafólk lítur framhjá svæðinu. Lið svæðsins standa sig vel í spurningakeppnum á landsvísu. Þetta kemur fram í spá völvu Agl.is sem telur að af ásettu ráði hafi verið unnið gegn Útsvarsliði Fljótsdalshéraðs.

 

Lesa meira

Draumur völvunnar

Völva Agl.is spáir áframhaldandi uppljóstrunum fram í lok febrúar. Í desember dreymdi hana draum um tíu vikna ótíð. Sá virðist þegar hafa ræst að hluta því válynd veður hafa barið á landsmönnum reglulega síðan þá.

 

Lesa meira

Völva Agl.is: Íslands eina von - Ólafur Ragnar Grímsson!

volvumynd_web.jpgÁfram reynir á forseta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson á nýju ári. Völva Agl.is gengur svo langt að segja hann einu von um sjálfstæði þjóðarinnar. Þekktir einstaklingar snúast gegn EES samningnum. Lítið kemur út úr stjórnlagaþinginu og enn hitnar undir Davíð Oddssyni og Halldóri Ásgrímssyni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar