Á annað þúsund manns mættu í kirkjurnar í Vopnafirði um hátíðarnar
Stefán Már Gunnlaugsson, sóknarprestur í Hofsprestakall, segist ánægður með kirkjusókn í söfnuðinum um hátíðarnar. Messað var alla hátíðisdagana í kirkjunum auk þess var helgistund í Sundabúð.