Nemendur Seyðisfjarðarskóla tóku þátt í Downsdeginum - Myndir
Nemendur Seyðisfjarðarskóla tóku þátt í alþjóðadegi Downs-heilkennis sem haldinn var á mánudag. Tilgangur dagsins er að vekja almenning til vitundar um Downs-heilkenni og standa vörð um margbreytileika mannlífsins.