Leita eftir ferðaþjónustuhugmyndum af Austurlandi

Umsóknarfrestur í viðskiptahraðalinn Startup Tourism rennur út á miðnætti. Markmið hans er að fjölga afþreyingatækifærum í ferðaþjónustu. Eitt austfirskt fyrirtæki hefur farið í gegnum hraðalinn allan þau fjögur ár sem hann hefur verið haldinn.

Lesa meira

„Hugsaði um hvað hreyfðist í skóginum“

Tveir nemar við Menntaskólann á Egilsstöðum skipta með sér fyrstu verðlaunum í samkeppni um hönnum jólakorta fyrir Hollvinasamtök heilbrigðisþjónustu á Fljótsdalshéraði í ár.

Lesa meira

Þjóðsöngurinn sunginn saman - Myndir

Dagskrá fullveldishátíðarinnar á Egilsstöðum á laugardag lauk á því að gestir risu úr sætum sínum. 100 ára afmælis fullveldis Íslands var fagnað víða um fjórðunginn þrátt fyrir fannfergi.

Lesa meira

Losa 2100 hluti út af heimilinu í desember

„Það eru sirka fjögur ár síðan að ég sá að þetta var orðið glórulaust rugl og ég var orðinn fangi eigna minna,“ segir Ágústa Margrét Arnardóttir á Djúpavogi sem ætlar að vera með nýstárlegt jóladagatal á sínu heimili í desember.

Lesa meira

„Við konurnar erum ekki hissa á þessum tölum“

Um fimmtíu manns tóku þátt í göngu Soroptimistaklúbbs Austurlands gegn kynbundnu ofbeldi á Seyðisfirði í gær. Formaður klúbbsins fagnaði því að konur væru farnar að safna kjarki til að segja frá ofbeldi sem þær verða fyrir.

Lesa meira

Ferskir vindar úr Vesturheimi blésu um Ísland í aðdraganda fullveldis

Upplýsingar frá Íslendingum sem flust höfðu til Kanada höfðu mikil áhrif á baráttu Íslands fyrir fullveldi og uppbyggingu í landinu um það leiti. Þetta var meðal þess sem rætt í Verkmenntaskóla Austurlands þegar 100 ára fullveldi Íslands var fagnað þar í morgun.

Lesa meira

Líf og fjör á jólamarkaði Dalahallarinnar

Hinn árlegi jólamarkaður æskulýðsdeildar hestamannafélagsins Blæs í Norðfirði var haldinn í Dalahöllinni á Norðfirði síðastliðinn sunnudag, en segja má að hann marki upphaf jólaundirbúningsins í Fjarðabyggð.

Lesa meira

„Ég vona að ég sé bara rétt að byrja“

Eskfirðingurinn Benný Sif Ísleifsdóttir verður með tvær bækur í jólabókaflóðinu í ár, annars vegar skáldsöguna Grímu og hins vegar barnabókina Jólasveinarannsóknin. Bækurnar eru þær fyrstu sem Benný Sif sendir frá sér.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar