Sjötugum boðið í afmæliskaffi

Sveitarfélagið Fljótsdalshérað stóð fyrir kaffisamsæti í tilefni 70 ára afmælis Egilsstaðabæjar síðasta föstudag. Þangað var boðið íbúum sveitarfélagsins, ásamt mökum, sem eru jafn gamlir þorpinu.

Lesa meira

„Í raun gætu ég og amma mín gert sömu æfinguna“

„Ég byrjaði í „Krakka Crossfit“ sumarið 2015 vegna þess að foeldrar mínir voru í Crossfit, mér fannst það spennandi og ég vildi prófa eitthvað nýtt,“ segir Bjartur Berg Baldursson, 14 ára Egilsstaðabúi sem hafnaði í öðru sæti á Íslandsmeistaramóti unglinga í Ólympískum lyftingum.

Lesa meira

Fimm Austfirðingar í Biggest Loser Ísland

Fimm Austfirðingar eru meðal þeirra tólf sem skráðir til leiks í fjórðu þáttaröðinni af Biggest Loser Ísland sem fer í loftið í kvöld.

Lesa meira

Heimsókn Vigdísar eftirminnilegust

„Stundum finnst mér að það þyrfti einhver einn aðili í Fjarðabyggð að tryggja að þetta glatist ekki, því það er góður möguleiki,“ segir Gunnar Hjaltason um myndir og myndbönd sem einstaklingar hafa safnað og er ómetanlega heimildasaga. N4 heimsótti Gunnar og konu hans Höllu Einarsdóttur fyrr í haust.

Lesa meira

„Þetta er geggjað“

„Þetta er skemmtilegasta sem ég hef gert,“ segir Elísabet Arna Gunnlaugsdóttir, trommuleikari á Egilsstöðum, sem fékk tækifæri til að flytja tónlist DIO ásamt fleiri ungum tónlistarmönnum úr fjórðungnum og tveimur af bestu söngvurum landsins á dögunum. N4 leit við á tónleikinum.

Lesa meira

Fyrirlestrar um tölvu- og netfíkn

Þorsteinn K. Jóhannsson, framhaldsskólakennari, heldur tvo fyrirlestra um tölvu- og netfíkn hjá Starfsendurhæfingu Austurlands á Egilsstöðum í dag.

Lesa meira

„Ég er svona hreppseign“

„Ég kem til þess að vera hérna, láta mér líða vel og umgangast fólkið,“ segir Stella Sveinsdóttir, sem dvelur í torfbæ sínum Lindarbakka á Borgarfirði eystri öll sumur. N4 heimsótti Stellu í sumar.

Lesa meira

Þurfti að hlaupa af fundi í lögreglubúninginn

Sveitastjórnarfulltrúar á Austurlandi eru almennt í annarri vinnu samhliða störfum sínum sem kjörnir fulltrúar. Það veldur stundum árekstrum eins og hjá Jóni Birni Hákonarsyni á síðasta fundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA).

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar