Lifandi handverkssölusýning og „PopUp" kaffihús á Eskifirði

kata glerlistakona eskifirdi juni14Lifandi handverkssölusýning verður í Valhöll á Eskifirði seinnipartinn í dag og um helgina, en að viðburðinum standa handverksfólk í Fjarðabyggð í samvinnu við Sesam brauðhús og Vífilfell. Fjögur skemmtiferðaskip koma til hafnar á Eskifirði á tímabilinu, með alls um 2200 farþega.

Lesa meira

Góðvinir íbúa á hjúkrunardeild HSA á Egilsstöðum heiðraðir

IMG 0932Nokkrir aðilar hafa komið vikulega um áraraðir og skemmt íbúum hjúkrunardeildar Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum. Í dag voru þessir einstaklingar heiðraðir fyrir dýrmætt framlag sitt til hjúkrunardeildarinnar með heiðursathöfn í nýjum húsakynnum deildarinnar á Egilsstöðum, Dyngju. Þessir aðilar eru þau Kristmann Jónsson, Broddi Bjarnason, Guðni Þórarinsson og Rannveig Árnadóttir.

Lesa meira

„Aldrei að vita nema maður taki þátt í Eurovision“

eurovisioncoverEskfirðingurinn Eiríkur Þór Hafdal og félagi hans Héraðsbúinn Flosi Jón Ófeigsson, sigruðu í tökulagakeppni aðdáendaklúbba Eurovision sem fram fór í Vín síðastliðinn föstudag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar