Hárið: Meira en bara kynsvall og eiturlyf

harid va 0019 webSýningum Djúpsins, leikfélags Verkmenntaskóla Austurlands, á söngleiknum Hárinu lýkur um helgina. Æfingarnar áttu hug og hjörtu leikaranna á meðan þeim stóð.

Lesa meira

Breiðdalsvík: Opna nýja verslun í fyrrum húsi kaupfélagsins

fridrik blafell 0003 webTil stendur að opna nýja matvöruverslun á vegum Hótels Bláfells í húsnæði sem áður hýsti kjörbúð Kaupfélags Stöðfirðinga á Breiðdalsvík. Hótelhaldarinn segist aldrei hafa séð fleiri ferðamenn á staðnum heldur en í vetur.

Lesa meira

Hin eini sanni Varði í yfirheyrslu: Hafði bara gaman af þessu

Thorvardur Sigurbjornsson kennari VaÞorvarður Sigurbjörnsson og Ágúst Ingi Ágústsson kennarar í Verkmenntaskóla Austurlands vöktu heldur betur athygli í vikunni, og komust í fréttirnar þegar Ágúst mætti í skólann á öskudag sem Þorvarður eða Varði eins og hann er alltaf kallaður. Nemendur VA höfðu skorað á kennara að mæta í grímubúningum þennan dag og varð uppi fótur og fit þegar tveir Varðar örkuðu um ganga skólans.

Lesa meira

ME sló MA út í Morfís

morfis meLið Menntaskólans á Egilsstöðum er komið í átta liða úrslit mælsku og rökræðukeppni framhaldsskólanna (MORFÍS) eftir að hafa slegið Menntaskólann á Akureyri út með 33ja stiga mun um síðustu helgi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar