Hreinkálfurinn rólegur í túninu innan um lömbin

eyrarland_hreinkalfur_0020_web.jpg
Hreindýrskálfur, sem rakst með fé inn á túnin á Eyrarlandi í Fljótsdal fyrir um mánuði, unir hag sínum þar vel og sýnir á sér lítið fararsnið. Dýrið hefur eflst og styrkt á túnverunni.

Lesa meira

Gospelnámskeiði lauk með gospelmessu

Um fimmtíu þátttakendur tóku þátt í gospelnámskeiði sem haldið var nýverið í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði. Því lauk með gospelmessu þar sem afrakstur helgarinnar var sunginn.

Lesa meira

Vináttan getur gert kraftaverk: Myndir

img_4760_web.jpg
Vinaviku æskulýðsfélags kirkjunnar á Vopnafirði lauk á sunnudag með kærleiksmaraþoni, vinamessu, pítsuveislu og flugeldasýningu. Aðstandendur eru ánægðir með hvernig til tókst.

Lesa meira

Metaðsókn á Austurfrétt

austurfrett_profile_logo.jpg
Aldrei hafa fleiri heimsótt fréttavef Austurfréttar heldur en vikuna 1. – 7. október síðastliðinn. Áætlað er að um 10 þúsund einstaklingar haf heimsótt vefinn þá vikuna.

Lesa meira

Gospelnámskeiði lauk með gospelmessu

gospel_web.jpg
Um fimmtíu þátttakendur tóku þátt í gospelnámskeiði sem haldið var nýverið í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði. Því lauk með gospelmessu þar sem afrakstur helgarinnar var sunginn.

Lesa meira

Haldið upp á 25 ára afmæli G. Skúlasonar: Myndir

img_5400_web.jpg

Um helgina fór fram afmælishátíð G. Skúlason verkstæðisins í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá því Guðmundur Skúlason hóf rekstur verkstæðis árið 1987. Síðan hefur fyrirtækið stækkað og dafnað vel.

 

Lesa meira

Vinavika hafin á Vopnafirði

vinavika_2012_2_web.jpg
Árleg vinavíka æskulýðsfélags Hofsprestakalls hófst í gær en hún er nú haldin í þriðja sinn. Dagskráin í gær hófst með Vinabíói og Vinafánar voru dregnir að húni í Vopnafirði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar