Hreindýrskálfur, sem rakst með fé inn á túnin á Eyrarlandi í Fljótsdal fyrir um mánuði, unir hag sínum þar vel og sýnir á sér lítið fararsnið. Dýrið hefur eflst og styrkt á túnverunni.
Gospelnámskeiði lauk með gospelmessu
Um fimmtíu þátttakendur tóku þátt í gospelnámskeiði sem haldið var nýverið í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði. Því lauk með gospelmessu þar sem afrakstur helgarinnar var sunginn.
Unglingar á Vopnafirði mála bæinn grænan
Í dag er Græni dagurinn á Vopnafirði. Þar stendur yfir Vinavika að frumkvæði unglinganna í æskulýðsfélaginu Kýros í Hofsprestakalli.
Stærsta messa sem haldin hefur verið á Austurlandi: 600 manns á landsmóti
Nýr vígslubiskup á Hólum, séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir stýrir á sunnudag stórmessu í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum. Messan er hluti af dagskrá Landsmóts æskulýðsfélaga sem þar fer fram um helgina. Messan er opin öllum.
Vináttan getur gert kraftaverk: Myndir
Vinaviku æskulýðsfélags kirkjunnar á Vopnafirði lauk á sunnudag með kærleiksmaraþoni, vinamessu, pítsuveislu og flugeldasýningu. Aðstandendur eru ánægðir með hvernig til tókst.
Metaðsókn á Austurfrétt
Aldrei hafa fleiri heimsótt fréttavef Austurfréttar heldur en vikuna 1. – 7. október síðastliðinn. Áætlað er að um 10 þúsund einstaklingar haf heimsótt vefinn þá vikuna.
Gospelnámskeiði lauk með gospelmessu
Um fimmtíu þátttakendur tóku þátt í gospelnámskeiði sem haldið var nýverið í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði. Því lauk með gospelmessu þar sem afrakstur helgarinnar var sunginn.
Haldið upp á 25 ára afmæli G. Skúlasonar: Myndir
Um helgina fór fram afmælishátíð G. Skúlason verkstæðisins í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá því Guðmundur Skúlason hóf rekstur verkstæðis árið 1987. Síðan hefur fyrirtækið stækkað og dafnað vel.
Vinavika hafin á Vopnafirði
Árleg vinavíka æskulýðsfélags Hofsprestakalls hófst í gær en hún er nú haldin í þriðja sinn. Dagskráin í gær hófst með Vinabíói og Vinafánar voru dregnir að húni í Vopnafirði.