Make it Happen: Bæjarstjórinn ruglaðist á ráðuneytum
Víkingur Heiðar: Flygillinn á Eskifirði jafn góður og í Hörpu
Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson lofaði hljóðfærið sem hann fékk í hendurnar á tónleikum sínum í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði á laugardag í hástert og sagði hann jafnast á við það besta sem fyndist á landinu. Yfirskrift tónleikanna var „Önnur hugmynd um Norðrið” til minningar um kanadíska píanóleikarann Glenn Gould.
Jón Hilmar: Í fyrsta sinn sem ég spila á jólatré
Víkingur Heiðar: Flygillinn á Eskifirði jafn góður og í Hörpu
Yfir 100 þátttakendur frá 10 löndum á Make it Happen
Jón Hilmar: Í fyrsta sinn sem ég spila á jólatré
Stórgítarleikarinn Jón Hilmar Kárason lætur vel að austfirskum gítar sem til sýnis hefur verið í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í þessari viku í tengslum við hönnunarráðstefnuna Make it Happen. Jón Hilmar lék á hljóðfærið þegar ráðstefnan var sett á miðvikudagskvöld.
Yfir 100 þátttakendur frá 10 löndum á Make it Happen
Uppselt er á ráðstefnuna Make it Happen sem sett verður í kvöld á Egilsstöðum en hún fer einnig fram á Stöðvarfirði og Seyðisfirði. Fjöldi erlendra gesta og fyrirlesara kemur til að taka þátt í ráðstefnunni.